Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Side 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Side 41
Kossuth og ameríkanskuv biskup. Má af þessu marka, hve mjög hann haf&i vaxií) í augum Ameríkumanna. Nú kom hann heim eins og Alexander úr Asíuför. Hinn 30. apríl 1880 sag&i hann í ræbu í Dýflinni frá atviki einu til ab sýna hvernig Ameríkumenn tækju í strenginu meb sjálfsforræbi íra. þab hef&i komib ma&ur upp til sín á ræbupallinn, rjett sjer 25 dollara og sagt: hjerna eru 5 til brau&kaupa og 20 til blýkaupa. Irar sáu þegar, afe Parnell var öruggur fyrirlifei og völdu hann á 3 stö&um til þings þetta ár. Hann kaus sjer bæinn Cork og hefur verib þingmabur lians síban. Shaw hafbi verib fyrir lrum á þingi eptir dauba Butts, en Parnell tdk nú vib allri forustu; liann barbist fyrir ab koma landbúnabarmálinu írska í betra liorf. Hann og abrir foringjar landfjelagsins eggjubu Ira ab þýbast engin lög, sem væru ólög. Hinn 19. september 1880 hjelt Parnell merkisræbu í Ennis. Frá þeirri ræbu stafar hin nýja abferb írskra land- seta, sem hefur brotib landsdrottna á bak aptur og er eins vobaleg eins og bannfæring kaþúlsku kirkjunnar í fyrndinni, jeg á vib Boycotting, vibskiptaley si, sem er kallab svo eptir Boycott kapteini, er fyrstur manna varb fyrir þessu. Parnell sagbi mebal annars: BHvab á ab gera landseta, sem tekur ab sjer ábýli, sem nágranni hans hefur verib rekinn af? (sumir kalla: drepa hann! abrir: skjdta hann!). Mjer heyrbist einhver segja: skjóta hann (kallab: shoot him), en jeg ætla mjer nú ab benda ykkur á betri veg, kristilegri og mannúblegri abferb, sem gefur hinum glataba syndara tóm til ab ibrast (heyr!). þegar mabur sezt ab á ábýli, sem annar heflr verib rekinn af, verbib þib ab sýna honum, ef þib mætist á förnum vegi, verbib þib ab sýna honum á bæjarstrætum, verbib þib ab sýna honum vib búbarborbib, verbib þib ab sýna honum á markabi og torgi og jafnvel í drottins húsi — meb því ab einangra hann stranglega, setja hann í „skammarkrdk“, útiloka hann frá öllu mannfdlki, eins og holdsveika í fyrndinni — vibbjdb ykkar á glæp þeim, er hann hefur drýgt og, jeg þori ab segja, ab ef allir íbúar eins hjerabs á Irlandi fylgja þessu i'ram, þá er enginn mabur svo fullur ágirndar, svo fffldjarfur og sdma sneiddur, ab hann þori ab ganga í berhögg vib álit allra rjetthugsandi hjerabs- (*»)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.