Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Side 65

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Side 65
S. d. Lhbrt urn sameining þríggja sókna og niðurlagning 2 kirkna. 22. Parmannalög. S. d. Lög um löggiltar reglugjörðir sýslunefnda. S. d. Viðaukalög við tilskipun um veiði á íslandi 20. jóní 1849. S. d. Lög um breyting á nokkrum prestaköllum í Dala og tíarð- arstrandar prófastsdæmum. S. d. Lög um breyting á 1. gr. í lögum um skipun prestakalla 27. febr. 1880. 22. mai. Lög um hundaskatt og fl. S. d. Lög um stofnun stýrimannaskóla á íslandi. S. d. Lög um innheimtu og meðf'erð á kirknafje. S. d. Viðaukalög við lög nr. 5, 27. febr. 1880 um stjórn safnað- armála og skipun sóknarnefnda og hjeraðsnefnda. S. d. Lög um viðauka og breyting a þingsköpum alþingis. S. d. Lög um tollgreiðslu. 31. Auglýsing um reglur fyrir því hvernig veraldlegir valdsmenn skuli gefa saman hjón. S. d. Hafnarreglugjörð fyrir Akureyrarkaupstað. S. d. Ráðgjafabrf. um synjun konungsstaðfestingar á iagafrum- varpi um lögaldur. 11. júli. Lög um styrktarsjóði handa alþýðufólki. S. d. Lög um breytingar nokkrar á tilskipun 4. maí 1872 um sveitarstjórn á Isiandi o. fl. 14. ág. Lhbrf. um endurgreiðslu á vínfangatotti. 15. Lhbrf. um endurgreiðslu á sykurtoiti. S. d. Lhbrf. um endurgreiðslu á útflutningsgjaldi af lýsi. 16. Lhbrf. um lán handa prestakalli til húsabyggingar. 19. Lhbrf. um flntning á þingstað. 2. sept. Lhbrf. um umsjón og viðhald á Skjálfandafljótsbrúnni. 3. Lhbrf. um jarðabæturnar á 8taðarbyggðarmýrum. S. d. Lhbrf. um toll af „Drops“. 12. Ráðgjafabrf. um vorpróf í lærða skólanum 1890. 26. Tilskipun um að alþjóðlegum sjóferðareglum skuli fylgt á íslenzkum skipum. 17. okt. Lhbrf. um kaup á jörð handa prestakalli. S. d. Lhbrf. um lán handa prestakalli til kirkjubyggingar. S. d. Lhbrf. um lán handa prestakalli til kirkjugjörðar. 20. Llibrf. um greiðslu á aðflutningsgjaldi á tóbaki. 2. des. Lhbrf. um leyfi til lántöku til bryggjugjörðar. 11. Lhbrf. um leyfi til lántöku til vegagjörðar. c. Brauðaveitingar og lausn frá preitskap. 2.jan. Síra Jóhanni porkelssyni á Lágafelli veitt dómkirkju- brauðið í Reykjavík. 14. Síra Ólafi Finnssyni veitt Kálfhot í Holtum. 30. Jóni próf. Hallssyni í Glaumbæ veitt lausn frá prestskap. — fehr. Síra Stefáni Sigfúrsyni á Hoíi í Álptafirði vikið frá emb. 22.piarz. Síra Stefáni Halldórssyni í Hofteigi vikið frá emb. 1. apr. Síra E. Ó. Brím á Höskuldsstöðum veitt lausn frá prest- skap.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.