Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Page 33
Robert Koch.
Eptir S. S,
idrei hefnv nokkurs manns nafn svo á svipstundu
aöL svifiö um gjörvallan jarfcarhnött á mannavörum sem
oafnið Koch, eptir að út kom grein í »Deutsche raedizi-
Dische WochenschriftB 14. nóvbr. 1890 með yfirskrift:
"Weitere Mittheilungen iiber ein Heilmittel gegen Tuber-
culose« (»Prekari skýrsiur um læknislif gegn »tuberkú-
l<5si«) eptir háskólakennara R. Koch, Berlin. Koch kallar
l'essa grein »weitere etc. (frekari)« af því að honum áður
höfðu farið nokkur orð um munn í þá átt á læknafundi
' Berlín í ágúst, þar sem hann, þrátt fyrir ítreka&a undan-
ferslu, fyrir beiðni embættisbræ&ra sinna tók vi& for-
sætinu; til þess nú a& geta þar bori& eitthvað þa& á bor&,
er mergur væri í, haf&i hann sagt í ræ&u sinni: a& hann
eptir langar tilraunir nú Ioks hef&i fundi& lif, sem lækn-
a^i tuberkulósi á dýrum. þótt menn vissu, a& langt stig
væri frá veiku dýri til veiks manns, þá voru þessi fáu,
látlausu or&, sög& af þessum manni, sem aldrei hafði gefi&
vonir, sem hann ekki gat efnt, nóg til þess aö vekja
eptirtekt lækna og bla&amanna, sem nú ekki ljetu iiann í
fónui me& rannsóknir sínar, og þrátt fyrir allar tilraunir
til a& hamla nánari fregnum af athöfnum sinum, var svo
margt komiö út í blö&um og ritum, ýmist rjett e&a rang-
faBrt, a& hann neyddist til a& koma me& ofan nefnda
grein miklu fyr en hann sjálfur haf&i kosiö, þar sem til-
raunir hans enn voru ófullkomnar.
þa& er ekki liægt a& hugsa sjer nokkurn þann bo&-
skap, er gæti vaki& þvílíkan fögnu& og siguróp, svo í
koti sem konungshöll, hjá leikum sem lær&um. Fræg&
Alexanders mikla, Cæsars og Napoleons, sem var keypt
iieö bló&i og vopnum þjó&a þeirra, og ekki mi&a&i til
&óta þjá&u mannkyni, en einungis haf&i sjálfs veg og
veldi fyrir sjónum, hún þolir engan samjöfnuö vi& Kochs
frægö, sem er unnin me& elju og ástundun fyrir þjá&ar
kynsló&ir me& því látleysi og þeirri sjálfsneitun, sem er
einkennileg fyrir hinn sanna visindamann. Af mönnum,
(*s)