Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Page 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1892, Page 40
vandræbum og vandamálum, þ<5tt viS ofurefli væri a?> tefla. Svo ferfea&ist hann til Ameríku; hann varö sýslumafcur í hjerafei sínu Wicklow 1874 og bauö sig fram til þings í Dýflinni sama ár máti Tory, en var5 undir. Sást þa5 á, a5 hann var snemma framgjarn og ljet ekki ósigur á sig bíta, því næsta ár 1875, var hann kosinn á þingíMeath vib aukakosningu. Hann kom ná á þing, en þótti heldur ólánlegur og illa gefinn. Hann var illa búinn. Ræbur hans voru þurrar og úskemmtilegar. Hann stamabi, var feiminn, fika&i vib flippan sinn og klórafei sjer á hálsinum. I febrúarmánubi 1877 bar hann upp breytingartillögu í írsku kirkjumáli, en hún var felld; þá byrja&i hann og tveir fjelagar hans »Obstruction« máltöf þ. e. þeir töf5u fyrir málum og únýttu fundi meb einlægum hrúkaræbum og breytingar- tillögum. Voru svo mikil brögb a& þessu, aí> t. d. 31. júlí endabi fundur, sem byrja&i kl. 4 eptir hádegi, ekki fyr en kl. 2 eptir hádegi næsta dag fyrir máltöf. Butt, foringja fra á þingi, líkaSi þetta stúrilla og fór hör&um or&um um þetta athæfi, en Parnell vann hylli margra fra og 1878 var hann kosinn forseti í Home Rule (sjálfsforræbis) fjel- aginu írska í stab Butts. Upp frá því rjebi hann mestu á Irlandy þú hann yr&i ekki foringi Ira á þingi fyr en 1880. Árin 1878—79 ger&ist lítib sögulegt hjá frum á þingi annab en máltöf. Á írlandi var úáran mikil og varfe hún til þess, afe hi& írska þ>jó5-Iand-fjelag (Irish National Land League) var stofnab 21. oktúber 1879, Parnell var kosinn til forseta fjelagsins. Fjelag þetta stendur enn; vill þafc bæta úr eymd og ókjörum fra me& tvennu múti: 1) me& því a& færa ni&ur Iandsskuldir, 2) me& því a& gera landsetum sem hægast fyrir a& gerast eigendur ábýla sinna og styrkja þá me& öllu móti til a& fá því framgengt. Skömmu fyrir júl 1879 fúr Pamell til Ameríku a& safna fje handa bágstöddum írum og handa fjelaginu. Hann hjelt ræ&ur í stúrborgum og fyrir þingum í sumum Bandaríkjunum. Kom nú upp úr kafinu, a& hann var hinn mesti málsnilldarma&ur. Hann fjekk a& halda ræ&u fyrir ne&ri deild alríkisþingsins í Washington og hafa einir 3 menn h!oti& þann hei&nr á undan honum, Lafayette, (a«)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.