Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 23
ýfií á morgnnWmínmn, og kemnr þar 4 síðustu [mánnðif arsins npp kl. 1—2 á morgnana. Mars er í áisbyrjun 41 miljónimílna frá jörðunni og fjarlægist síðan enn meir, unz hann í byrjun Júlímánaðar er kominn lengst brott, 51 milj. mílna. Ur því nálgastj hann jörðina, og er í árslokin 32 milj. mílna burtu frá henni. Sökum þessara miklu fjarlægða verður hann á þessu ári ekki sjerlega skær, en síðasta ársþriðjunginn er þ<5 hægt að eygja hann, þar sem hann er auðþektur á roðablæ sínum. Mars reikar allt árið í austurátt meðal stjarnanna, þar sem hann fer í gegn- um stjörnumerkin Steingeitar-, Vatnsbera-, Fiska-, Hrúts-, Nauts-, Tvíbura-, Krabba-, Ljóns- og Meyjarmerki. Á þessu reiki strýkst hann 28. Sept. rjett norðan við aðalstjörnu Ljónsmerkisins Ke- gúlus eða Ljónshjartað, 25. Nóvember rjett norðan við stjörnnna Eta í Meyjarmerki, 6. December sunnan við stjörnnna Gamma 1 Meyjarmerki og 27. December norðan við aðalstjörnu Meyjar- merkisins Spica. Júpíter sjest í ársbyrjun kl. D/g e. m. í suðri 20 stig fyrir ofan sjðndeildarhring Reykjavíkur og gengur undir kl. 10. Um lok Febrúarmánaðar geugur hann þegar undir kl. 7l/2 e. m. og hverfur nú brátt í kveldbjarmanum. 27. Marts gengur hann á bak við sólina yfir á morgunhimininn, en felst þar þó lengi í morgunbjarmanum. Um miðjan Júlí kemur hann upp k). 11 á kveldin, í ofanverðum Ágúst kl. 8 á kveldin. 18. Október er hann gegnt sólu og sjest um micjnætti í suðri 34 stig fyrir ofan sjóndeildarhring Reykjavikur. Ur því sjest hann æ fyr og fyr í suðri, undir lok Nóvembermánaðar kl. 9 á kveldin, í árslokin kl. 7 á kveldin, þar sem hann jafnan gengnr undir 7 stundum eptir að hann hefur verið í suðri. Júpíter er í ársbyrjun í Vatnsbera- merki. þaðan reikar hann inn í Fiskamerki, og reikar meðal stjarna þess merkis frá því um miðjanÁgúst þangað til um miðjan December í vesturátt, en annars í austurátt. 26. Febrúar sjest Júpíter mjög nálægt Mars; þeir ganga þá báðir undir kl. 7l/2 á kveldin. Satúrnus reikar 1. Febrúar á bak við sólina og sjest ekki á íslandi fyr en næturnar, þegar kemur fram á haustið, fara að verða nokkurn veginn dimmar. 10. Ágúst er hann gegnt sólu og er um miðnætti 1 suðri 9 stig fyrir ofan sjóndeildarhring Reykja- víkur. Ur því sjest hann æ fyr og fyr i suðri: um miðjan September kl. 10 á kveldin, nær lokaviku Októbermánaðar kl. 7 á kveldin, í árslokin kl. 3 e. m. Hann gengur jafnan undir 3V2 stundu eptir að hann hefur verið í suðri. Satúrnus er allt árið í Steingeitarmerki, og reikar meðal stjarna þess merkis frá því í öndverðum Júni þangað til um miðjan Október í vesturátt, en annars í austurátt. 28. December sjest Satúrnus mjög nálægt Venus; þau ganga þá bæði undir 4^/g stundu eptir sólarlag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.