Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Síða 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Síða 32
skáldunura, að kvæði þeirra og skáldsögur eigi að vera endurljómi og bergmól af hugsjónum þeim og umbrotum, sem bafi öflugastar og dýpstar rætur í lífi sjálfra þeirra og samaldra. Fyrirlestrar þessir voru fluttir af meiri snilld og eldmóði en dæmi voru til á Norðurlöndum, enda voru þeir fjölsóttir, svo að furðu gegndi. Þeir töfruðu marga menn og vöktu nýjar hugsjónir í brjóstum þeirra og gerðu þá að heitum og harðsnúnum fylgismönnum Brandesar og kenningar buns. En árósirnar ó allt það, er hann taldi fúið og feyskið í þegnfjelaginu, stjórnmál- um, trúarefnum og bókmenntum, bökuðu bonum megnustu óvild og hatur. Þær bneyksluðu ekki að eins alla íhalds- menn og apturbaldsmenn, beldur einnig marga samvizku- sama og gæína fræðimenn, er stóð ótti af óvarfærni og „byltingarkenningum" hans. Það er og sannast að segja, að Brandes gaf allopt höggstað á sjer í fyrirlestr- um þessum og gætti ekki ávallt hófs eða sanngirni. Það hófust sárbeittar deilur um skoðanir hans og kenningar, og eins og opt vill verða, sáust andstæðingar hans og sjálfur hann og skjaldsveinar hans þá lítt fyrir. En Brandes varð sjálfkjörinn foringi hinnar nýju bókmennta- stefnu, er rann nú upp í Danmörku og hefur verið nefnd veruleikastefnan eða veruleikakveðskapurinn. Brandes er einhver hinn mesti afkastamaður i rit- störfum og starfsþolið óviðjafnanlegt. Hann gaf út árin 1872—1875 fjögur fyrstu bindin af „Meginstraumunum“ og stofnaði með bróður sínum Edvard tímaritið „Det nittende Aarhundrede“. Það varð málgagn hinna yngri rithöfunda, er hölluðust að kenn- ingum hans. Brandes hafði gert sjer vissa von um að verða prófessor í fagurfræði við lát Hauchs gamla. En stjórnin hafði ýmugust á Brandes vegna fyrirlestra hans og bóka og veitti honum ekki embættið, en Ijet það vera óveitt, svo árum skipti. Hann taldi, eins og eðlilegt var, að sjer væri gerr órjcttur og fór hins vegar að þreytast á að troða illsakar við mótstöðumenn sina. Haustið 1877 flutti hann sig búferlum frá Kaupmannahöfn (28)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.