Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Síða 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Síða 35
vild. Óvinir hans hafa borið honum á hrýn óþjóðrækni og skort á ættjarðarást og reynt að draga hann niður í sorpið. Er það engin furða, þó að slík meðferð hafi stund- um gert geð hans beiskt og biturt. Það er og sannast að segja, að honum hefur stundum orðið á að fara of geystur, og særa þær tilfinningar, sem sízt skyldi. En hvað sem því líður, munu nú engir nema svæsnustu andstæðingar hans bera brigður á, að hann ann landi sínu og þjóð og vill auka menning hennar og glæða þjóðernistilfinninguna. Haun er grannvaxinn og vart meðalmaður á hæð. A yngri árum hans var hárið mikið og hrafnsvart, en er nú grátt fyrir hærum. Hann er toginleitur, ennið mikið og hátt með djúpum rúnum. Andlitið er ekki frítt, en fjörmikið. Þegar liann talar, eru svipbrigðin tíð í andliti hans og endurspegla hverja geðshræring, er rís í eldhug- anum og fær orðbúning á vörum hans. Svo árum skiptir hefur Georg Brandes verið möndull sá, er fagrar bókmenntir Norðurlanda hafa snúizt um og allir þeir, sem unna fegurð og frjálsri rannsókn í listum og vísindum, munu óska þess, að hann eigi enn eptir að gegna í mörg ár köllun sinni sem andlegur ljósgjafi. Þorleifur H. Bjarnason. V. H0rup. Þegar Horup ljezt 15. febrúarmánaðar 1902, áttu Dan- ir að sjá á bak hinum mikilhæfasta og frjálslyndasta blaðamanni og stjórnmálaskörung, er þeir áttu. I meir en fjórðung aldar harðist hann á móti gjörræði og yfirgangi ófyrirlátsamrar og óviturrar stjórnar, án þess nokkru sinni að roðrast eða láta hugfallast. en þegar sigurinn var loks unninn og stefna sú, er hann hafði barizt fyrir lengst æv- innar, var orðin ofan á, kippti dauðinn lionum burtu. Viggo Lauritz Bentheim Herup var fæddur 22. mai 184-2 í þorpi nokkru nálægt Frederiksværk á Sjálandi. Faðir hans var barnakennari. Herup tók 1861 stúdents- (31)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.