Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Síða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Síða 39
fjelaginu. Það sýnir meðal annars afstaða hans til lög- jafningja og hið rnikla traust, er þeir báru til hans. Það má og telja góðan vott um frjálslyndi hans, að enginn vinstri ráðgjafanna dönsku mun hafa tekið hetur í heimastjórnar- kröfur okkar Islendinga haustið 1901 eða tjáð sig fúsari að sinna þeim en hann. Horup var mæta vel máli farinn, en honurn lá lágt rómur og veitti því örðugt að láta til sín heyra í miklu íjölmenni. Ræður hans og hlaðagreinar eru frúbærar að búningi, tilþrifum, íjöri og frumleik. Hvort sem hann ristir þar andstæðingum sínum napurt níð eða dregur þá sundur í háði eða snertir hjörtu lesenda og áheyrenda með því að víkja að því, sem þeim er ríkast í sinni, þá er snildin si og æ söm og jöfn. Hann var skýrari, þrekmeiri og stefnufastari en flestir aðrir stjórnmálamenn Dana og ljet aldrei vináttu, verald- ar-hagsmuni eða ótta fyrir mönnum aptra sjer frá að fylgja sannfæringu sinni. En einmitt þess vegna er tjón það, er ættjöroin beið við fráfall hans, svo ómetanlegt. Þorleifur H. Bjarnason. Árbók íslands 1902. a. Ýmsir atburðir. Janúar 2. I milliþinganefnd í fátækramálum voru skipað- aðir: Páll amtm. Briem, Jón landritari Magnússon og Guðjón bóndi Guðlaugsson á Ljúfustöðum. — s. d. Bátur með 4 mönnum frá Brimvöllum undir Jökli fórst í fiskiróðri. — 4. Ögm. b. Gíslas. á Laugarási í Arn.s. varð hráðkvaddur. — 6. Ofsaveður af úts.gekk yfir Suðurland, urðu talsverðar skemmdir á húsum og skipum í Reykjavík, Hafnarfirði og austanfjalls. — 12. Byrjaði nýtt blað í Rvík, „Auglýsarinn11. Úigef.: i ldór bókb. Þórðnrson. '35)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.