Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Side 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Side 40
Jan. 15. Bátur af Kjalarnesi torst á heimleið úr Rvík með tveim mönnum. — 17. Arsíundur Málþráðartjel. í Rvík. — 21. Aðnlfundur Isíjelagsins í Rvik, árságóði 10°/0. — s. d. Guðm. lausam. Tómásson. frá Skeggjastöðum, um fimmlugt, varð úti á Hrútafjarðarhálsi. — 21. Sigurður Sigurðsson, fyrv. bóndi á Efravelli í Flóa, varð úti á heimleið frá Eyrarbakka. — 22. Sölvi Bjarnason, frá Ekkjufelli.varð úti á Fjarðarh. — 27. Þórður Pálsson tók emb.próf við læknask.með Il.eink. — 30. Urðu þeir Hallgr. biskup Sveinsson, J. J. amtm. Havsteen, kommandörar af 2. stigi Dannebr.orðunnar. — 31. Bjarni Magnússon hvarf frá heímili sínu Osgerði í Olfusi, fannst síðar sama dag örendur. I byrjun þ. m. sást hafíshroði frá Siglufirði. I þ. m. rak botnv.skip „Antahy“ mannlaust upp í Grindavík. I þ. m. varð úti Ólafur nokkur Hinriksson frá Urriða- vatni í Fellum, einnig Stefán Jónsson frá Fossvöllum og Bjarni búfræðingur Eiriksson úr Skriðdal. Febr. 6. Ofsaveður rak þá botnv.sk. „Princess Mellon“ og gufusk. „Modesía11 á land í Rvík, menn ailir björguðust. Síðar varð bjargað báðum skipunum og þau flutt til útl. — s. d. Sökk á Rauðárvík í Rvílc, stór kolubyrðingur „Thór“, eign Brydes verzlunar. — 11. Stjórnmálafundur á Seyðisíirði. — 12. Dr. pbil. Þorv. Tboroddsen var útnefndur professor. — 15. Aðalfundur Þilskipaábyrgðartjel. í Rvik, sjóður orðinn nálægt 33,000 kr. — 22. Stjórnmálafundur á Ljósavatni. — 27. Stjórnmálafundur á Sauðárkrók. — 28. Var amtm. J. J. Havsteen og aðjunkt Pálma Páls- syni leyft að bera heiðursmerki þau, er stjórn Frakk- lands hafði særnt þá. Marz 3. Magnús Magnússon á Laugarhólum, fyrrv. bóndi á Efstadal, skar sig á báls. — 7. Kristófer Jónss. frá Fremri-Langey í Dalas., íjell út- byrðis ogdrukknaðiaf þilskip. „Josefínu“ og HelgiMugnús- (36)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.