Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Síða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Síða 40
Jan. 15. Bátur af Kjalarnesi torst á heimleið úr Rvík með tveim mönnum. — 17. Arsíundur Málþráðartjel. í Rvík. — 21. Aðnlfundur Isíjelagsins í Rvik, árságóði 10°/0. — s. d. Guðm. lausam. Tómásson. frá Skeggjastöðum, um fimmlugt, varð úti á Hrútafjarðarhálsi. — 21. Sigurður Sigurðsson, fyrv. bóndi á Efravelli í Flóa, varð úti á heimleið frá Eyrarbakka. — 22. Sölvi Bjarnason, frá Ekkjufelli.varð úti á Fjarðarh. — 27. Þórður Pálsson tók emb.próf við læknask.með Il.eink. — 30. Urðu þeir Hallgr. biskup Sveinsson, J. J. amtm. Havsteen, kommandörar af 2. stigi Dannebr.orðunnar. — 31. Bjarni Magnússon hvarf frá heímili sínu Osgerði í Olfusi, fannst síðar sama dag örendur. I byrjun þ. m. sást hafíshroði frá Siglufirði. I þ. m. rak botnv.skip „Antahy“ mannlaust upp í Grindavík. I þ. m. varð úti Ólafur nokkur Hinriksson frá Urriða- vatni í Fellum, einnig Stefán Jónsson frá Fossvöllum og Bjarni búfræðingur Eiriksson úr Skriðdal. Febr. 6. Ofsaveður rak þá botnv.sk. „Princess Mellon“ og gufusk. „Modesía11 á land í Rvík, menn ailir björguðust. Síðar varð bjargað báðum skipunum og þau flutt til útl. — s. d. Sökk á Rauðárvík í Rvílc, stór kolubyrðingur „Thór“, eign Brydes verzlunar. — 11. Stjórnmálafundur á Seyðisíirði. — 12. Dr. pbil. Þorv. Tboroddsen var útnefndur professor. — 15. Aðalfundur Þilskipaábyrgðartjel. í Rvik, sjóður orðinn nálægt 33,000 kr. — 22. Stjórnmálafundur á Ljósavatni. — 27. Stjórnmálafundur á Sauðárkrók. — 28. Var amtm. J. J. Havsteen og aðjunkt Pálma Páls- syni leyft að bera heiðursmerki þau, er stjórn Frakk- lands hafði særnt þá. Marz 3. Magnús Magnússon á Laugarhólum, fyrrv. bóndi á Efstadal, skar sig á báls. — 7. Kristófer Jónss. frá Fremri-Langey í Dalas., íjell út- byrðis ogdrukknaðiaf þilskip. „Josefínu“ og HelgiMugnús- (36)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.