Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Side 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Side 45
14 álna langur skúr fauk í Mjóafirði. Nótabátur í Norðfirði, íveruliús og hlaða í Reyðarfirði, bátar í Fá- skrúðsfirði o. s. frv. — 26. A Húsavík brunnu 6 verzlunarhús 0rum & Wulffs. Verzlunarbækur og póstsendingabækur ónýttust, mest- allar vörur brunnú, þó varð bjargað nokkru af korn- vöru og salti. Des. 5. Brann heyhlaða með 150 hestum af heyi, mest töðu, á Árbakka á Skagaströnd. — Hjá Árna hreppstj. Jónssyui á Þverá á Skagastr. urðu skemdir á húsum og heyjum af ofsaveðri, sem gekk þar yfir. — 8 Fórst bátur frá Hnífsdal með 4 mönnum. — 9. Sæmdur riddarakrossi lektor Þórhallur Bjarnarson og rektor Björn M. Olsen. — 21. Páll Kristjánsson, ungur maður frá Borgartúni í Rangárvallasýslu drukknaði í Þykkvabæjarárósum. — 27. Jón nokkur Teitsson varð úti milli Borgaríjarðar og Seyðisfjarðar. — 31. Torfi vinnum. í Engey fjell ofan af heystabba nið- ur á steingólf og rotaðist. — Konan Anna Pj etui'sdóttir frá Miðhúsum i Eyðaþinghá varð úti. — s. d. Sæmdur riddarakrossi skólastj. Jón A. Hjaltalín. í þ. m. snemma lxrakti 30 fjár í sjóinn frá Innri-Fagradal í Dalasýslxx og fyrir jólin varð úti á Arnarfjarðarheiði Sigurður Jónasson bóndi á Gljúfurá í Arnarfirði. — Milli jóla og nýárs brann hærinn á Laxárbakka í Miklholtshr. með öllu. Manntjón ekkei't. — Á suðui'- landi var gott surnar. og ágætt tíðai'far seinni hluta ársins um land allt. b. L'óg og ýms stjórnarbrjef. Jan. 10. Opið hrjef kgs., er stefnir saman alþingi til axxkafundar 26. júlí 1902. Febr. 14. Lög um greiðslu verkkaups. — Auglýsing um heimild til að banna innflutning á ósútuðum skinnum og húðum. — Viðaukalög um borgun til hreppstjóra o. s. frv. (41) [b

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.