Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 45
14 álna langur skúr fauk í Mjóafirði. Nótabátur í Norðfirði, íveruliús og hlaða í Reyðarfirði, bátar í Fá- skrúðsfirði o. s. frv. — 26. A Húsavík brunnu 6 verzlunarhús 0rum & Wulffs. Verzlunarbækur og póstsendingabækur ónýttust, mest- allar vörur brunnú, þó varð bjargað nokkru af korn- vöru og salti. Des. 5. Brann heyhlaða með 150 hestum af heyi, mest töðu, á Árbakka á Skagaströnd. — Hjá Árna hreppstj. Jónssyui á Þverá á Skagastr. urðu skemdir á húsum og heyjum af ofsaveðri, sem gekk þar yfir. — 8 Fórst bátur frá Hnífsdal með 4 mönnum. — 9. Sæmdur riddarakrossi lektor Þórhallur Bjarnarson og rektor Björn M. Olsen. — 21. Páll Kristjánsson, ungur maður frá Borgartúni í Rangárvallasýslu drukknaði í Þykkvabæjarárósum. — 27. Jón nokkur Teitsson varð úti milli Borgaríjarðar og Seyðisfjarðar. — 31. Torfi vinnum. í Engey fjell ofan af heystabba nið- ur á steingólf og rotaðist. — Konan Anna Pj etui'sdóttir frá Miðhúsum i Eyðaþinghá varð úti. — s. d. Sæmdur riddarakrossi skólastj. Jón A. Hjaltalín. í þ. m. snemma lxrakti 30 fjár í sjóinn frá Innri-Fagradal í Dalasýslxx og fyrir jólin varð úti á Arnarfjarðarheiði Sigurður Jónasson bóndi á Gljúfurá í Arnarfirði. — Milli jóla og nýárs brann hærinn á Laxárbakka í Miklholtshr. með öllu. Manntjón ekkei't. — Á suðui'- landi var gott surnar. og ágætt tíðai'far seinni hluta ársins um land allt. b. L'óg og ýms stjórnarbrjef. Jan. 10. Opið hrjef kgs., er stefnir saman alþingi til axxkafundar 26. júlí 1902. Febr. 14. Lög um greiðslu verkkaups. — Auglýsing um heimild til að banna innflutning á ósútuðum skinnum og húðum. — Viðaukalög um borgun til hreppstjóra o. s. frv. (41) [b
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.