Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Qupperneq 58

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Qupperneq 58
og aðrar siðaðar þjóðir, nje viðskipti orðið greið meðal landsmanna. Það er nú tími til þess kominn í'yrir löngu að hrinda þessu í lag', og ætti íslenzkum bændum að vera það ot’- vaxið fremur en Færeyingum að taka sig saman um að krefjast peninga af kaupmönnum, er þeir selja þeirn vör- ur sínar og kaupa síðan fyrir peninga útlendar vörur, þar sem þær eru beztar að gæðum og ódýrastar að tiltölu. Þeir eiga að vera svo skynsamir, að eigi verði hægt að telja þeim trú um, að það sje hið sama fyrir þá að leggja vöruna inn og fá vöru aptur fyrir hana, sem að selja hana fyrir peninga og kaupa aptur vöru fyrir peninga. Þeir mega heldur eigi bregða sjer við það, þótt þeir fái minna fyrir vöru sína cið nafninu til, er þeir fá peninga. Þá er þeir fara að kaupa útlendu vöruna vinna þeir það fljótt upp aptur og meira en það. Annars mega bændur reiða sig á það, að verð á íslenzkri vöru fer eptir því hve vönd- uð og góð hún er; ef bændur vönduðu ull sina og aðrar vörur betur en þeir gera, yrði meiri eptirspurn eptir þeim á heimsmarkaðinum og þá hækkar verðið. Er gleðilegt að sjá, að margir bændur eru farnir að sjá þetta og skilja, að því er smjörið snertir, enda hafa þeir þar áþreifanlegt dæmi að fara eftir. Þó geta þeir enn fengið 10 aurum meira fyrir hvert pund, þá er þeir hafa lært að búa til verulega gott smjör og íslenzkt smjör hefur fengið gott orð á sig. Og 10 aura verðhækkun á 100000 pundum er 10000 krónur; er það dálaglegur aukaskildingur fyrir t. a. m. eina sýslu, eins og Arnessýslu, sem á hægt með að selja 100000 pund af smjöri árlega. Mjer telst svo til, að íslenzkir bændur hafi 250000 til 500000 kr. skaða af því á ári hverju, hve illa er t'arið með íslenzkt saltket. Nú eru ellefu ár siðan jeg benti á það ('sjá Isafold 25. maí 1892), en ekkert er farið að gera enn í því máli. Islenzka saltketið, sem kaupmenn flytja til út- landa, er jafnsvívirðilega vont og illa verkað enn í dag eins' og það hefur verið um umliðinn aldur, en bændur borga gildið, J/4 til !/2 miljón króna á ári! og þeir þola, (54)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.