Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Qupperneq 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Qupperneq 60
Fjártjónið má meta til peninga, en hið siðí'evðislega og andlega tjón eigi. En jeg fyrir mitt leyti liygg þó, að andlega spillingin hafi orðið hrndsmönnum miklu skaðlegri en fjártjónið: úr henni er miklu erfiðara að bæta. Til þess þarf miklu meiri kjark og krapt og þol. og til þess þurfa augun á öllum að opnast.. Állir þurfa að sjá, að engin vara er of góð handa kaupmönnum og að því betri sem varan er, því rneiri er hagur bænda og alls landsins. Allir þurfa að skilja og sjá, að því áreiðanlegri sein hver einstaklingur er i öllum viðskiptum, því greiðari og betri verða öll verzlunarviðskipti á landinu og því meiri hag- sæld landsmanna. Það var mannlegt, að bændur og allur almenningur vildu hefna sín á einokunarkaupmönnum, en þekking lands- manna á verzlunarmálum var harla lítil og óvildin gerði þá hlinda. Þeir sköðuðu eflaust sjálfa sig og niðja sína mest, þá er þeir sviku vöru sína og fannst allt vera nógugott í kaup- manninn. Nú er þekking Islendinga f'arin að aukast mikið á verzlunarmálum, en þó vantar eins mikið á, að hún sje komin í viðunanlegt horf eins og á það, að sjált' verzlun landsins sje komin i gott lag. En verzlun landsins kemst ekki fyrr i rjett og gott lag, en Islendingar sjálfir hafa fengið þekk- ingu, þrek og vilja til þess að hrinda henni í lag. Er Is- lendingum hollást að treysta sjálfum sjer til þess, en eigi útlendum kaupmönnum. Yms dæmi mætti nefna, sem sýna hvernig þekking Is- lendinga nú á dögum er í verzlunarmálum og hvernig þeir hafa láiið ginna sig eins og þursa, en hjer skal að eins nefna eitt dæmi. Arið 1886 komst hin fyrsta peningaverslun, lancls- hankinn, á fót á Islandi. Landið á verzlun þessa oghún þarf' um ekkert 'annað að hugsa en vinna landsmönnum gagn. Hún þarf eigi að hugsa um að græða, því að ein- stakir menn eiga engin hlutabrjef í henni og stjórnendur hennar þurfa því alls eigi að hugsa um að útvega þeim háa vöxtu af hlutahrjefum, eins og flestallir hlutafjelags- bankar verða að gera. Verzlun þessari hefur verið stjórn- (56)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.