Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 85
Stórveldin fyr og nú. Stjórnmálamenn og hagspekingar hafa opt fullyrt, að stórveldin muni einlægt fara stækkandi og smáríkin smækk* andi. Söguleg reynsla hefur enn sem komið er ekki getað leyzt úr spurningu þessari. Hún sýnir oss að eins, að fyrrum áttu alheimsveldin sér ekki mjög langan aldur, en liðuðust sundur í smærri ríki eptir skemmri eða lengri tíma. A hinn bóginn sýnir rey nslan óss, að á seinni öld- um hafa risið upp stórveldi, er hafa átt lengri æfi að fagna en alheimsveldin á fyrri öldum, hafa auknar sam- göngur og betri samgöngufæri ogstyrkari stjórn átt mest- an og beztan þátt i að lengja aldur þeirra. Hitt er víst að stærð og víðátta ríkjanna er eitthvert aðalskilyrði þess, að þjóðirnar geti eflzt og dafnaðj til langframa. Tafla sú er hér fer með sýnir oss, hversu nokkur Norðurálfuríki hafa aukizt að jlöndum eða gengið saman á seinni öldum. Eru hjer tekin þrjú aldahvörf, árið 1500, 1700 og 1900 til þess að sýna stækkun eða smækkun rikja þessara, Hvörf 15. og 10. aldar eru merkilegt tímabil í sögu Norðurálfu þjóða, Spánn, Frakkland, England og Rúss- land voru þá orðin allöflug ríki með styrkri einvaldsstjórn, er gátu látið til sín taka út á við, Aptur á móti voru Ítalía og Þýskaland öll í molum og hver höndin upp á móti annari. Tyrkir heptu og viðskipti þessara síðast nefndu landa við Austurlönd, en það leiddi aptur til þess, að siglingamenn fóru að leggja meira kapp á að finna sjóleiðina til Indlands, og eins og kunnugt er tókst þeim í lok 15. aldar að komast alla leið austur þangað og finna um sömu mundir nýja heimsálfu (Ameriku). Af landa- fundum þessum leiddi það, að sjóverzlunin, sem hafði hingað til verið rekin mestmegnis á Miðjarðarhafinu, flutt- ist nú vestur á bóginn til Atlanzhafs og þungamiðja kaup- skapar á landi lærðist frá Mið-Evrópu vestur í lönd og síðan norður og vestur og til Englands, Yiðskiptin og sigl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.