Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Blaðsíða 86
ingarnar hefja fyrst Spán og Portugal til vegs og veldis, síðan Idolland og Frakkland og loks Bretland. En um sömu mundir átti Mið-Evrópa fullt í fangi að hepta fram- sókn Tyrkja. Ef vjer virðum fyrir oss stærðahlutföll þessara Norður- álfuríkja um 1700 er það auðsætt, að Rússland hefur til- tölulega fært lönd sín langmest út. Spánn og Portugal eru og víðlend ríki sakir nýlendna sinna í öðrum heims- álfum. Tyrkjaveldi er mikið og víðlent ríki og Frakkland -hefur einnig aukið lönd sín hæði hér í álfu með landvinn- ingum á Þýzkalandi og nýlendum í Norður-Ameriku og á Indlandi. Bretland er og í miklum uppgangi. Taflan sýnir oss enn fremur, að árið 1900 er mikil breyting orðin á víðáttu framangreindra ríkja. Þegar hér •er komið hefur Frakkland misst eignir sínar í Norður- Ameríku og á Indlandi, en aptur á móti í þeirra stað eignazt mikil lönd í Afríku og Austur-Asíu. Spánn hef- ur misst því nær allar nýlendur sinar. Englendingar hafa hirt flestar þeirra, Það sem Spánverjar áttu eptir köst- uðu Bandaríkin eign sinni á fyrir skemmstu. Ef vér lítum á töfluna dylst oss ekki, að á þessu tímabili hefur England aukizt langmest. Þýzkaland het'ur einnig .-tækkað nokk- uð, því að bæði hefur það unnið Elsass-Lothringen frá Frökkum og eignazt lönd i Afríku. Mörgum mundi forvitni á að vita, hversu langær þe-si stórveldi nútímans mundu verða og hvert völdin mundu færast næst. Án þess að spá nokkru um það, má benda á, að Bandaríkin hafa á síðari árum látið ýms mál til sin taka, sem sýna, að þau hafa yfirgefið Mouroe-stefn- una og þj'kjast ekki siður bær um að leggja til alheims- málanna enNorðurálfu stórveldin. Á hásljettum Afghan- istans og Persíu dregur upp mikinn ófriðarflóka. Þar mun hefjast styrjöldin um heimsveldið milli Rússa og Eng- lendinga. Takist Rússum að leggja undir sig þessi há- lendi og komast suður að sæ, þá er yfirráðum Englendinga á Indlandi og jafnvel á Egiptalandi hætta búin. Þuð hefur lengi verið stefna Rússa, að ná með landa- (82)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.