Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Síða 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Síða 87
vinningum forræðinu í heiminum. Englendingar hafa apt- ur á móti stefnt að því, að gera bjargræðisvegu og við- skipti þjóðanna meir eður minna sér háð. Þjóðunum er hætta búin af hvorumtveggja, Þessvegna skiptir það miklu, að þær f óu á verði og bindist í tíma samtökum um, að reisa rönd við yfirgangi þes.-ara „etórfiska“. Þ. B. Málshættir. Hætt er einu auganu nema vel fari. Hætt er lítt fleygum að búa sér hreiður í háum eikum. Hætt er rasandi ráði. Höggðu ei hlífarlausan. Hönd hins iðna hefur bæði brauð og skjól. Jeg er ekki svo þunnur í sporðinn, að jeg standist ekki orðin. Illa kyntum enginn trúir, þó satt segi. • Illa gefast illra ráð. Illa þolir ótaminn okið. . Illa þolir öfundsjúkur annars lofi á lofti haldið. Illra tungusár er óhægt að græða. 111 tunga orkar meiru en öflug hönd. íllt er fyrir rögum merki að bera. lllt er að eiga sverð sitt i annars sliðrum. Illt er að heita strákur, en þó er verra að vera það. Illt er að kenna gömlum hundi að húka. Illt er að ráðgast við ragan um hversu berjast skuli. Illt er góðu sverði í grjót að höggva. Illt er offullum, illt er ofsvöngum. Illt er táli í tryggð að smeygja. Illt er fyrir vou vissu að selja. Illt skal til viðsjár vitn, en gott til gagns. í salti liggur sök, ef sækjendur duga. * Kapp er bezt með forsjá. Kólnar fljótt heitt, ef kalt blæs á. >
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.