Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Side 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Side 90
Faðirinn: „Hvernig gekk þór við skólaprófið?11 Sonurinn: „Ég stóð mig vel í gömlu Grikkjastríðun- um, í Rómverjastríðunum fékk ég fyrsta áfallið, en í þrjátíu úra stríðinu féll ég“. * * * Móðirin: „Hvernig gengur þér, Stína mín, með krakkann þinn síðan við sáumst seinast“. Vinnukonan: „Það er nii saga að segja frá því. Fyrst vildi enginn gangast við liomim, en þegar ég vann í lotteríinu, þá komu fimm, sem allir þóttust eiga liann“. * * * 1. stúclent: „Það er ekki hægt að segja að þú sért feiminn. Þú tekur stærsta stykkið, sem til er á fatinu“. 2. stúdent: „Ætli þú hefðir tekið minsta bitann, ef þú hefðir tekið á undan mér“. 1. stúdent: „Já, sjálfsagt. Svo kurteis er ég“. 2. stúdent: „Þá kemur í sama stað niður, hvort ég tek stærra stykkið á undan þér eða á eftir þér“. * * * Maðurinn: „Þú mátt ekki vera svona heimtufrek kona. Þú áttir ekkert þegar þú komst hingað, og hlýtur að vita, að alt, sem hér er í húsinu, er keypt fyrir mina peninga“. Frúin: „Og ég líka“. Frú A.: „Hvernig fellur þér við nýju vinnukonuna? Er hún sparsöm? Frú Ut.: Já, hún er sparsöm á burstum, gólfsópum og sápu“. * * * Ekkjan: „Tilfinnanlegt var það fyrir mig, að missa manninn minn við járnbrautarslysið, en þó fárast ég ekki svo mikið yfir því, af því hann hafði keypt háa lífsábyrgð áður“. Konan: „Ekki held ég það vanti, að kallinn minn hafi keypt nógu háa lífsábyrgð, en til hvers er það, þótt (86)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.