Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Síða 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1904, Síða 90
Faðirinn: „Hvernig gekk þór við skólaprófið?11 Sonurinn: „Ég stóð mig vel í gömlu Grikkjastríðun- um, í Rómverjastríðunum fékk ég fyrsta áfallið, en í þrjátíu úra stríðinu féll ég“. * * * Móðirin: „Hvernig gengur þér, Stína mín, með krakkann þinn síðan við sáumst seinast“. Vinnukonan: „Það er nii saga að segja frá því. Fyrst vildi enginn gangast við liomim, en þegar ég vann í lotteríinu, þá komu fimm, sem allir þóttust eiga liann“. * * * 1. stúclent: „Það er ekki hægt að segja að þú sért feiminn. Þú tekur stærsta stykkið, sem til er á fatinu“. 2. stúdent: „Ætli þú hefðir tekið minsta bitann, ef þú hefðir tekið á undan mér“. 1. stúdent: „Já, sjálfsagt. Svo kurteis er ég“. 2. stúdent: „Þá kemur í sama stað niður, hvort ég tek stærra stykkið á undan þér eða á eftir þér“. * * * Maðurinn: „Þú mátt ekki vera svona heimtufrek kona. Þú áttir ekkert þegar þú komst hingað, og hlýtur að vita, að alt, sem hér er í húsinu, er keypt fyrir mina peninga“. Frúin: „Og ég líka“. Frú A.: „Hvernig fellur þér við nýju vinnukonuna? Er hún sparsöm? Frú Ut.: Já, hún er sparsöm á burstum, gólfsópum og sápu“. * * * Ekkjan: „Tilfinnanlegt var það fyrir mig, að missa manninn minn við járnbrautarslysið, en þó fárast ég ekki svo mikið yfir því, af því hann hafði keypt háa lífsábyrgð áður“. Konan: „Ekki held ég það vanti, að kallinn minn hafi keypt nógu háa lífsábyrgð, en til hvers er það, þótt (86)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.