Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2004, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 2004 9
DV Fréttir
Vondurtími
fyrir ráðstefnu
Tímasetningu Fjármála-
ráðstefnu Sveitarfélaga 2004
þykir óheppileg en
hún hefst mánudag-
inn 1. nóvember.
„Almcnnt er erfitt
fyrir vinnandi fólk
að hverfa frá vinnu
fyrstu daga mánaðar
og fyrstu daga viku,“
segir bæjarráð Ár-
borgar tÚ dæmis, en hefur
engu að síður falið Einari
Njálssyni bæjarstjóra að tii-
kynna þátttöku þeirra bæj-
arfulltrúa og embættis-
manna sem „eiga heiman-
gengt" í ráðstefnunni. Hún
verður haldin á Hótel Nor-
dica.
Atlantsolía á
Suðurland
Oh'ufyrirtækið Atíantsol-
ía heldur ótrautt áfram að
sækja um lóðir undir bens-
ínsstöðvar vítt og breitt um
landið. Nú hefur á fyrirtæk-
ið til dæmis sótt um lóðir
bæði á Selfossi og í Hvera-
gerði. í Hvergerði vill Atl-
antsoh'a lóð á gatnamótum
Suðurlandsvegar og Grænu-
merkur. Bæjarráðið segist
fagna áhuga fyrirtækisins en
að ekki sé unnt að úthluta
umræddri lóð að svo stöddu
þar sem skipulag sé ekki
staðfest. Á Selfossi vill Atí-
antsolía lóð austan við
gatnamót Suðurlandsvegar
og Biskupstungnabrautar.
Stríðiðvar
ólögmætt
. Kofi Annan, fram-
kvæmdastjóri Sam-
einuðu þjóðanna,
segir innrásina í írak
hafi verið ólögmæta
og ekki í samræmi
við stofnsáttmála SÞ.
Annan segir það sína skoð-
un að öryggisráðið hefði átt
að taka ákvörðun um stríðs-
aðgerðir í Irak, slíka ákvörð-
un ætti ekki að taka einhliða
eins og gert var. Ummæh
Annans hafa vakið hörð við-
brögð í Bretlandi og Banda-
ríkjunum. Fyrrum aðstoðar-
maður Bush forseta sagði
ummælin svívirðu, ekki síst
vegna þess hversu stutt sé til
forsetakosninga í Bandaríkj-
Gísl rekinn
vegna skróps
Austurríkismaður sem
tekinn var í gíslingu og pynt-
aður í frak stendur nú uppi
atvinnulaus. Yfirmaður hans
segir hann vera að ljúga um
gíslinguna og hann hafi ein-
faldlega verið að skrópa.
Gíslinn, sem er 32 ára, hafði
samband við yfirmann sinn
eftir að honum tókst að
sleppa úr klóm mannræn-
ingjanna. Þá höfðu foreldrar
hans greitt 30 þúsund pund
í lausnargjald. Þetta stað-
festa yfirvöld í Austurríki en
yfirmaðurinn situr við sinn
keip. Maðurinn var í við-
skiptaferð í írak fyrir hönd
fyrirtækis síns þegar honum
var rænt.
Júlíus Rúnar Þórðarson, leigubílsstjóri á Sauðárkróki, hefur kært Rúnar Inga Sig-
urðsson, ríflega tvítugan sláturhússtarfsmann, fyrir líkamsárás. Rúnar man lítið
eftir atburðinum sökum ölvunar en vitni bera að Július hafi slegið og sparkað i
Rúnar þar sem hann lá ofurölvi.
Leigumlstjóri slóst
við ofurölvi fanþega
Sauðárkrókur Gleði og söng Skagfirðinga lyktaði með slagsmálum milli leigubílsstjóra og kúnna hans I bænum um liðna helgi.
Kýldi hann í gegnum grind-
verk
Sjónarvottur að atburðinum segir
þó ekki sömu sögu. Hann vil] ekki
koma ffarn undir nafni. „Hann barði
strákinn, kýldi hann í gegnum grind-
verk og hótaði honum. Það er ekki
séns að strákurinn hafi getað skallað
manninn eins og hann var á sig kom-
inn. Hann gaf honum bara einn á
hann eftir að leigubílsstjórinn hafði
sparkað í kviðinn á honum. Leigu-
bflsstjórinn keyrði hann þá aftur á
bak og kýldi hann í gegnum grind-
verk,“ segir sjónarvotturinn sem seg-
ist hafa heyrt leigubflsstjórann öskra
á Rúnar Inga: „Farðu inn og hengdu
þig.“ helgi@dv.is
Rúnar Ingi Sigurðsson tók sér hvíld frá störfum í sláturhúsinu
síðasta laugardag og brá sér út á lífið. Á heimleiðinni ók Rúnar
með leigubíl að heimili sínu. Þar segist Júlíus Rúnar Þórðarson
leigubflstjóri hafa ædað að rukka Rúnar um farið en hann hafi
þá verið sofandi. Þegar Júlíus hugðist hjálpa Rúnari Inga út úr
bflnum hófst atburðarás sem félagarnir og sjónarvottar eru
ósammála um hvernig hafi verið.
„Ég get staðfest að hingað kom
leigubflsstjóri og kærði ungan mann
fyrir líkamsárás, annars er máhð til
rannsóknar," sagði lögreglan á Sauð-
árkróki í samtali við DV í gær. Ef
marka má orð deiluaðila í málinu má
búast við annarri kæru á næstunni
enda ber þeim engan veginn saman
um atburðarásina þó sjónarvottur
segi leigubflsstjórann ekki alsaklaus-
tm.
Lamdi mig í klessu
„Ég lenti bara í slagsmálum við
leigubflstjóra sem lamdi mig í klessu
ég veit h'tið annað um þetta enda var
ég mikið drukkinn," sagði Rúnar
Ingi Sigurðsson sláturhússtarfsmað-
ur þegar DV náði af honum tali.
„Ég er brákaður á fingri og mar-
inn út um allan lflcamann. Eg veit
„Það litla sem ég man
er að hann gargaði á
mig / sífellu „farðu
inn og hengdu þig,"
þar sem hann lá ofan
ámér."
ekki hvað ég geri, en hann kom í
gær og hótaði að kæra mig. Ég er að
búinn að fá áverkavottorð," sagði
Rúnar Ingi sem ber að hann muni
lítið eftir atburðum laugar-
dagsnæturinnar. Þó muni hann
eftir því að Júlíus hafi öskrað á sig
sömu setninguna í sífellu, að
Rúnars sögn meðan Júlíus lá ofan á
honum:
Leigubíll Júlíusar Fyrir utan þenn-
an bíl upphófust slagsmál sem lykt-
aði með þvi að Júlíus leigubílstjóri
kærði Rúnar sláturhússtarfsmann
fyrir líkamsárás. Rúnarhefureinnig
orðið sér úti um áverkavottorð og
hyggst jafnvel kæra lika.
„Farðu inn og hengdu þig,“ á
leigubflsstjórinn að hafa sagt.
Hann skallaði mig
Júh'us Rúnar Þórðarson, leigubfl-
stjóri á Sauðárkróki, segir unga
manninn ekki hafa viljað borga bfl-
inn og því hafi komið tfl átaka. „Rún-
ar skallaði mig og þá kom ég mér
bara í burtu. Eg hélt honum þarna
niðri og hann lofaði að vera þægur en
lét svo öhum ihum látum þegar til
kom. Ég var bara að reyna að komast
heim til mín en var þá skahaður í
andhtið," segir Júlíus leigubflstjóri
sem segir að sauma hafi þurft í sig
nokkur spor eftir nóttina.
Hafnarfj arðarbær sparar 57 milljónir á ræstingaútboði
Bæjarstjórinn sagður lofa
ræstingafólki upp í ermina
Lúðvík Geirsson baejar-
stjóri í Hafnarfirði Er
sakaður um að brjóta gefín
loforð við ræstingafólk.
Bæjarstjóm Hafharfjarðar sam-
þykkti á þriðjudaginn að einka-
væða ræstingar á vegum bæjarins.
Fyrirtækið Sól ehf. mun sjá um þrif
á eignum bæjarins hér eftir. Búist
er við að fjöldi ræstingafólks missi
vinnuna og hefur Verkalýðsfélagið
Hlíf lýst yfir áhyggjum af gangi
mála.
„Ég kem til með að sitja hjá við
afgreiðslu útboðs vegna ræstinga á
stofnunum bæjarins," sagði Stein-
unn Guðnadóttir, bæjarfúhtrúi
Sjálfstæðisflokks, í bókun sinni á
bæjarstjómarfundinum. Steinunn
sakar Lúðvík Geirsson bæjarstjóra
um að svíkja gefin loforð við ræst-
ingastarfsmenn.
Vinstri Grænir em ekki í bæjar-
stjórn en hafa ályktað á móti fyrir-
ætían Samfylkingarinnar. Samfylk-
ingin barðist fyrir síðustu kosning-
ar á móti einkavæðingu í skólakerf-
inu. Nú telur flokkurinn að einka-
væðing á ræstingum muni skila
aukinni hagræðingu fyrir bæjarfé-
lagið.
Steinunn bendir á að launa-
kostnaður við ræstingar á vegum
bæjarins hafi á síðasta ári verið 121
mflljón króna. Tilboðsupphæð Sól-
ar ehf. em tæpar 64 milljónir, þrátt
fyrir að fyrirtækið eigi þar að auki
að sjá um aht hráefrii tfl verksins
ásamt meiri kröfum.
„Greinilegt er að ekki er hægt að
standa við launakröfur og starfs-
mannafjölda miðað við áður greidd
laun vegna þessa mikla misræmis,"
sagði Steinunn í bókun sinni.
Þegar málið var fyrst kynnt fyrir
starfsfólki bæjarins sendi Lúðvík
bæjarstjóri bréf tíl starfsmanna. Þar
sagði hann að starfsmenn nytu
verndar gegn uppsögnum „nema
efnahagslegar, tækrúlegar eða
skipulagslegar ástæður væm fyrir
hendi sem hefðu í för með sér
breytingar á starfsmannahaldi hjá
Sól ehf.“
Lúðvík sagði einnig í bréfinu að
Sól bæri að virða áfram launakjör
og starfsskflyrði starfsmanna sam-
kvæmt kjarasamningi. Þetta segir
Steinunn að erfitt
verði að efna. Hún
telur að; „í bréfi bæj-
arstjóra sé verið að
lofa starfsmönn
um áfram-
haldandi
störfum og
kjörum sem
ekki verði
hægt að
standa
við.“