Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2004, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2004, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 2004 Sport DV 35. Ryderbikarmótið í golfi hófst í morgun en það er liðakeppni Bandaríkjanna og Evrópu þar sem bestu kylfingarnir keppa, ólíkt venju ekki um peninga, og úr verður ein skemmtilegasta golfkeppni heims. EVRÓPULIÐIÐ: BANDARÍKJALIÐIÐ: keppa síðan saman einn úr hvoru liði um eitt stig í heildarkeppninni. Alls eru keppt um 28 stig en hver kylfing- ur getur í mesta lagi unnið fimm stig fyrir sitt lið. Sagan Bandaríkjunum í vil Sagan er enn Bandaríkjamönnum í vil þrátt fyrir ófarir síðustu ára. Þeir geta þakkað því yfirburðum sínum á árum áður en þeir unnu þrettán sinnum í röð ffá árunum 1959 til 1985 og hafa alls unnið tuttugu og fjórum sinnum gegn átta sigrum Evr- ópubúa frá því að fyrst Ryderbikar- mótið fór fram árið 1927. Tvisvar sinnum í sögunni hefur orðið jafn- tefli. Bandaríkjamenn eru auk þess á heimavelli þar sem þeir hafa aðeins tapað tvisvar sinnum í 77 ára sögu keppninnar, 1987 og 1995. Enn á ný er það því Bandaríkjamanna að halda uppi orðsporinu en Evrópu- manna að koma á óvart. ooj@dv.is Eitt er víst, keppnin er frábær skemmtun sem bíður upp á allt það besta í golfinu. frábær skemmtun sem bíður upp á allt það besta sem finna má í golfinu auk þess sem fagnaðarlætin og stemningin á þessu móti eru oft miklu meiri en á öðrum mótum sem þessir kappar keppa á. Banda- rikja- mönnum hefur gengið sér- staklega illa þeg- arkem- ur að lið- Ryderbikarmótið hófst í morgun en það er liðakeppni Amer- íkana og Evrópubúa í golfi og þykir hún ein skemmtilegasta golf- keppni heims. Þarna mæta flestir bestu kylfingarnir og spila aldrei þessu vant ekki um peninga heldur fyrir liðið sitt. Þetta er í 35. sinn sem keppt er um þennan bikar og að þessu sinni fer keppnin fram í Oakland Hills í Bandaríkjunum. Banda- ríkjamenn hafa unnið hann mun oftar en Evrópubúar eða alls 24 sinnum og aðeins tvisvar tapað á heimavelli í sögunni. sheildinni en í Ryder-bikarnum keppa menn aðeins sem einstakling- ar síðasta daginn. í undanförnum tíu keppnum hefur bandaríska liðið, sem dæmi, aðeins einu sinni verið yfir þegar komið var að einstak- íingskeppninni sfðasta daginn. Tveir og tveir saman Hal Sutton, fyrirliði bandaríska liðsins, leggur mikla áherslu á sínir menn komi sterkir til leiks. „Það er afar mikilvægt að byrja vel og þegar þið sjáið hverjir spila saman hjá mér þá kemur í ljós að ég hef hugsað mik- ið um hvaða menn ná vel saman og geta spilað vel saman,“ sagði Sutton en fyrstu tvo dagana spila menn ýmist fjórmenning, þar sem tveir eru saman í liði og skiptast á að slá sömu kúlu, eða fjór- leik þar u sem tveir eru saman í liði og slær hver sína kúlu en betri stigafjöldi telur. f báðum tilfelium er keppt um hverja holu og eitt stig í heildarkeppninni er í boði fyrir hvem leik. Síðasta daginn Bandarfkjamenn höfðu mikla yf- irburði í þessarri frægu keppni á ámm áður en Evrópumenn hafa strítt þeim mikið á undanförnum tveimur áratugum en keppnin fer fram annað hvert ár. Þrátt fyrir að bestu kylfingar heims séu ávallt fleiri í herbúðum Bandaríkjamanna þá hefur sterk liðsheild Evrópuliðsins haft betur í sex af síðustu nt'u keppn- um og hvað eftir annað hafa óþekkt- ir kylfingar úr Evrópuliðinu lagt heimsþekkta kylfinga að velíi á úr- slitastundu. Enginn unnið risamót Líkt og oft áður em stærstu golf- hetjur keppninnar ári á undan Amer- íkumegin. Á sama tíma og fimm kylfingar hafa unnið í risamót í Am- eríkuliðinu hefur engin unnið risa- mót í Evrópuliðinu. A sama tíma og tíu af tólf manna liði Bandaríkjanna er inn á topp 30 á heimslistanum eru aðeins fimm Evrópumenn svo ofar- lega í listanum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Evr- ópumennirnir virðast lakari en þeir hafa alltaf staðið sig betur með kylf- una en fyrri afrek hafa gefið tilefni til að vænta og sigur liðsins fyr- ir tveim- ur ámm var þeirra stærsti síðan 1985 en Evrópa vann þá 15,5-12,5. Það hefur oft verið sagt að Bandaríkjamenn mæti með stjörnurnar í Ryder-bik- arinn en Evrópumenn skapi sinar stjörnur þar. Eitt er víst keppnin er Fyrirliði: Hal Sutton (46 ára) Hal Sutton hefur staðið sig frábærlega með bandaríska liðið í síðustu tveimur keppnum og hefur lagt mikla áherslu á það síðan að hann fékk fyrirliðastarfið að bæta liðsheild bandaríska liðsins. Keppendur Bandaríkjanna og árangur þeirra á Ryderbikarmótum: Tiger Woods 2. á heimslistanum Phil Mickelson 4. á helmslistanum Davis Love II MfiEfiMWMRuífiM Jim Furyk 11. á heimslistanum Kenny Perry 16. á heimslistanum David Toms 22. á heimslistanum Chad Campbell 14. á heimslistanum Chris Dimarco 17. á heimslistanum Fred Funk 59, á helmslistanum Chrls Rlley 40. á heimslistanum JayHaas 23. á heimslistanum Stewart Clnk 10. á heimslistanum 28ára 11 5 slgrar - 8 töp - 2 jafntefll 34 ára 8 slgrar - 5 töp - 3 jafntefli 40ára 8 sigrar - 9 töp - 4 jafntefli 34 ára 3 slgrar - 6 töp - 2 jafntefli 44ára 3 sigar -1 tap -1 jafntefli 30 ára Nýllðl 30 ára 3 sigrar - 4 töp -1 jafntefli 31 árs 1 sigur - 2 töp Fyrirliði: Bernand Langer (46 ára) Þjóðverjinn hefur verið sigursæll á Ryderbikarmótum í gegnum tíðina og vann Hal Sutton, fyrirliða Bandaríkjanna í bæði skiptin sem þeir hafa mæst í keppn- inni, 1985 og 2002, en nú mætast þeir sem stjórnendur og slá engin högg sjálf- ir. Keppendur Evrópu og árangur þeirra á Padraig Harrington 8. á heimslistanum Sergio Garcia 12. áheimslistanum Darren Clarke 15. á heimslistanum Miguel Angel Jimenez 20. á heimslistanum Lee Westwood - .__________ 41. á heimslistanum Thomas Levet 43. á heimslistanum Paul Casey 27. á heimslistanum David Howell 68. á heimslistanum Paul McGinley ______________________ 67. á helmslistanum lan Poulter 60. á helmslistanum Colin Montgomerie 62. á helmslistanum Luke Donald 36. á heimslistanum Ryderbikarmótum: __________________33 ára frl ■ 3 sigrar - 3 töp -1 Jafntefli 24 ára Spánverji 6 sigrar - 3 töp -1 jafntefli 36 ára Norður-iri slgrar-6 töp^íjafntefll; 40 ára Spánverji 1 sigur - 2 töp - 2 jafntefli 31 árs Englendingur 7 sigrar - 8 töp 36 ára Frakki ■HK : Nýiiöi ________27 ára Englendlngur Nýliöl 29 ára Englendingur Nýliði 27 ára íri 0 sigur -1 tap - 2 jafntefii 28 ára Englendingur Nýliði 41 árs Skoti 16 sigrar - 7 töp - 5 jafntefli 26 ára Englendingur Nýliði WM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.