Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2004, Blaðsíða 21
DV Fókus
FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 2004 21
jpopparint^obbte Williams hefui
„Stefnan er
staðinn a
Aðdáendur reiðir
við Olsen systur
Aðdáendur hinna ungu Olsen tvíbura-
systra eru hneykslaðir á systrunum sem ætla
að auglýsa fyrir McDonalds matsölukeðjuna
aðeins tveimur mánuðum eftir að Mary-Kate
útskrifaðist af sjúkrahúsi vegna átröskun-
ar. Systurnar munu birtast á
stórum veggspjöldum
þar sem
þær sjást
háma ham- ^
borgarana í
sig. Systum- |
ar, sem em
18 ára, em ný-
byrjaðar í há-
skóla í New
York. Þær
keyptu sér glæsi-
lega íbúð á efstu
hæð í háhýsi og
ætla að nota tím-
ann í skólanum vel
til að stunda félags-
lífið í borginni.
Usher sló í gegn í Las Vegas
Söngvarinn Usher tók þrenn verölaun heim meö sér af
World Music Awards íLas Vegas i vik^
unni. Usher var valinn besti
söngvarinn, besti popparinn og^
besti R&B listamaöurinn.
Hollywood stjarnan Michael,
Douglas afhenti Celine Dion
sérstök heiöursverötaun fyrir
framlag hennar til tónlistar-
innar. Strákarnir i Outkast fóru
líka heim meö marga
verðlaunagripi og söngkonan
Norah Jones var valin besta söng-
konan og besti kvenkyns popparinn.
Aðrir vinningshafar voru Avril
Lavigne,Alicia Keys og Maroon 5.
Trúlofimin
var gabb
Talsmaður Deryck Whibley úr Sum 41 segir
rokkarann ekki trúlofaðan Avril Lavigne.
„Deryck og vinir hans eru alltaf eltir af
ljósmyndurum og ákváðu að
gabba þá. Hann kraup á
kné og þótúst biðja »»r “
Avril en í rauninni -yf ; .
eru þau ekki á leið
upp að altarinu."
Parið hefur verið g
saman í tæpt ár
og keypti sér ný-
lega risastóra
villu í Santa Mon-
ica í Kalifomíu.
„Sambandið er
alvarlegt en þeim
liggur ekkert á að
ganga £ hjóna-
band," sagði tals-
maðurinn.
Það hefur kannski ekki farið
jafn mikið fyrir hljómsveitinni I
adapt hér á landi og erlendis síð-
ustu misserin. Strákamir hafa
verið duglegir við að spila um alla
Evrópu, m.a. í Slóvakíu, Þýska-
landi, Tékklandi, Belgíu, Bret-
landi, Póllandi og Danmörku auk
þess sem þeir hafa geflð út eigin
tónlist. Nú um helgina ætla þeir
hins vegar að halda tvenna tón-
leika í höfuðborginni til þess aö
fagna útkomu nýjustu plötu
sinnar, No Pasanar.
„Það verða tvennir tónleikar,
þeir fyrri í MH f kvöld fyrir alla
aldurshópa en hinir verða á
morgun á De Palace í Hafnar-
stræti. Hljómsveitin Zero Toler-
ance frá Belgíu er hingað komin
sérstaklega til aö taka þátt í þessu
með okkur og munu þeir spila
með okkur á báðum tónleikun-
um,“ segir Birkir Viðarsson
söngvari I adapt. Auk belgísku
sveitarinnar mun fjölbreytt úrval
innlendra hljómsveita koma fram
með I adapt um helgina.
„Invortis, Fighting shit og
Hryggjandi sannleikur verða með
okkur í kvöld ásamt Zero Toler-
ance og á morgun verða það Jan
Mayen, Isodor og ESP. Við reyn-
um alltaf aö 'hafa þetta sem flöl-
breyttast og fá sem flestar teg-
undir tónlistar á tónleikana okk-
ar,“ segir Birkir en þannig verður
allt frá hip hoppi yfir í híeinasta
harðkjamarokk með tilheyrandi
öskrum og ýtingum áhoifenda.
Þessar tónlistarstefnur hafa
sjaldan farið vel saman hér á
landi eins og orðaskipti
Rottweilerhundanna og Mínus á
sínum tíma sýndu. Þetta er þó
ekkert sem menn hafa áhyggjur
af þar sem stefiian er aö fá sem
flesta tónlistarunnendur á sama
staðinn, á sama tíma, til að
skemmta sér saman. Tónleikamir
í MH em eins og áður sagði öllum
opnir en þeir hefjast kl. 19 í kvöld
en gleðin á De Palace hefst annaö
kvöldkl. 21.
Nýjasta plata I adapt, No
Pasanar, verður til sölu á báðum
stöðum ásamt öðrum vamingi og
verður fólk að hafa hraðar hendur
ætli það að ná sér í eintak þar sem
platan er að seljast upp. A henni
em átta ný lög með sveitinni sem
tekin vora upp af Alex MacNeii
Kimono-manni í Stúdíó Tíma fyrr
áárinu.