Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2004, Blaðsíða 11
DV Fréttir
FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 2004 11
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, sýslumaður ísfirðinga, rekur
embætti sitt með hagnaði árlega og milljónir safnast upp.
Hún telur konur hagsýnni en karlar. Starfsmenn embættisins
hafa allir aðgang að bókhaldinu.
Sparsimur syslumaiur
verilaunaður af ríkinu
Sigríður Björk Guðjónsdóttir, sýslumaður á fsafirði, rekur emb-
ætti sitt með þeim sóma að árlega sparast milljónir umfram það
sem áætlað var. Á tveimur árum er rekstrarafgangurinn hjá spar-
sama sýslumanninum orðinn tæpar 5 milljónir króna og það
þrátt fyrir að Sigríður Björk hafi þurft að vinna niður yfir 4
milljóna króna halla fyrst eftir að hún tók við embætti.
„Hjá embættinu er
öflugur skrifstofu-
stjórí sem heldur fast
um taumana en hann
er að vísu karlmaður“
SSll
ísafjörður Sýslumaðurinn á
Isafirði er embætti sem ekki
eyðir um efni fram.
„Við erum mjög virk í stefhumót-
un enda með samning við dóms-
málaráðuneytið, um að sýna árang-
ur í stjórnun, sem við þurfum að
standa við. Það er opið fjárhagsbók-
hald hjá okkur og allir starfsmenn
geta skoðað það sem þeir vilja að
undanskiidum launamálum ein-
stakra starfsmanna. Þar með eru all-
ir ábyrgir," segir Sigríður Björk Guð-
jónsdóttir, sýslumaður á fsafirði.
Aðspurð um hvort starfsfólkið
h'ði skort á vinnustaðnum segir
sýslumaðurinn svo ekki vera. „Við
höfum það stórfínt enda mikil virkni
í starfseminni," segir Sigríður Björk.
Þær kenningar eru uppi að konur
séu gjarnan hagsýnni en karlar og
takist því frekar að halda rekstri
réttu megin við strikið. Sýslumaður-
inn á ísafirði telur fullvíst að konur
séu hagsýnni en karlar og vísar til
annarra kvenkyns sýslumanna.
„Alveg örugglega. Það gengur
blússandi vel hjá Inger Jónsdóttur á
Eskifirði og þar hefur verið hag-
kvæmur rekstur," segir hún.
Sigríður Björk starfaði áður sem
skattstjóri og telur reynsluna af því
starfi nýtast sér vel. En það kemur
fleira til.
„Hjá embættinu er öflugur skrif-
stofustjóri sem heldur fast um
taumana en hann er að vísu karl-
maður,“ segir Sigríður Björk.
Þegar Sigríður Björk tók við emb-
ættinu af Ólafi Helga Kjartanssyni
sýslumanni var rekstrarhalli upp á
4,4 milljónir króna. Það vakti samúð
dómsmálaráðuneytisins sem ákvað
að aðstoða við að greiða niður hall-
ann með því að leggja til eina millj-
ón króna.
Á daginn kom að sýslumaður og
hennar fólk hafði tekið svo hraust-
lega til í rekstrinum að milljónin var
í þeim skilningi óþörf. Ráðuneytið
féllst þó að embættið ætti skihð að fá
milljónina og það varð úr. Sigríður
Björk segist hta á þessa fjárhæð sem
verðlaun fyrir frammistöðuna.
„Annars eru verðlaun okkar
starfsmanna þau að
njóta þess að hafa
peningamálin í lagi.
Ef embættið er rekið
með halla þá eltir
mínusinn okkur á
milli ára. Hið
sama gildir um
plúsinn. Við njót-
um þess að eiga
peninga í kass-
anum,“ segir Sig-
ríður Björk Guð-
jónsdóttir, sýslu-
maður á ísafirði.
rt@dv.is
Sigriður Björk Guðjónsdótt
ir Skilar rekstrarafgangi upp á
milljónir annað árið i röð og
þykir standa sig með sóma.
Þjóðleikhúsráð er ekki einhuga og leggur tvo nöfn fyrir ráðherra
Þjóðleikhúsráð tilnefnir tvo leikhússtjóra
Samkvæmt heimildum DV er ekki
einhugur í Þjóðleikhúsráði um hver
umsækjenda um starf þjóðleikhús-
stjóra sé hæfastur.
Enginn umsækjandi var kallaður til
viðtals hjá ráðinu og furðuðu margir
þeirra sig á því vinnulagi. í auglýsingu
var óskað eftir hugmyndum umsækj-
enda um rekstur Þjóðleikhússins sem
fær rúman hálfan milljarð til rekstrar á
ári.
Þegar DV leitaði til ráðshða í gær
eftir fund vísaði Matthías Johannessen
öUum fýrirspumum til menntamála-
ráðuneytisins. Matthías sagði fund
gærdagsms hafa verið góðan og ráðið
hafa verið ernhuga í niðurstöðu sinni.
María Kristjánsdóttir leikstjóri
sagði einnig að ráðið hefði verið ein-
huga en neitaði að ráðuneytinu hefði
verið send tiUaga um einn umsækj-
anda.
Heimildir DV herma að ráðið hafi
sameinast um að tilnefna tvo umsækj-
endur tU Þorgerðar Katrínar Gunnars-
dóttur menntamálaráðherra. Það
þrengir möguleika Þorgerðar nema
hún taki þann kost að hunsa umsagn-
ir ráðsins og velja úr öUum umsækj-
endum.
Umsóknarfrestur um starf Þjóð-
leikhússtjóra rann út 1. september og
sóttu átján manns um starfið. Sam-
kvæmt lögum ber þjóðleikhúsráði að
veita menntamálaráðherra umsögn
sína um umsækjendur. Hefur ráðið tíl
þessa jafnan mælt með einum um-
sækjanda, en ráðherra er ekki skylt
samkvæmt lögum að hh'ta tUlögu ráðs-
ins.
Þorgerður Katrfn Gunnarsdóttir
Þjóðleikhúsráð er sagt hafa tilnefnt tvo úr
þeim átján manna hópisem sótti um
starfþjóöleikhússtjóra.Menntamálaráö-
herra ræður stöðuveitingunni.
.vera blindur?
„Ég hélt þetta yrði auðveldara
en það síðan varð. Það er ekki
kajaldnn sjálfur sem er erfiður. Það
er bara að róa. AUar aðstæðumar
em hins vegar mun verri en maður
gat ímyndað sér. Landið er svo
rosalega hrátt. Tómar klappir og
engin fjara. Ef maður tjaldar þarf
það að vera á klöpp. Þetta varð
erfiðara en ég reiknaði með. Ég
hefði aldrei farið ef ég hefði vitað
að þetta yrði svona erfitt.
Saknar fjöl-
skyldunnar
„Ég sé samt
ekki eftir að
hafa farið. TU-
gangur ferðar-
innar var að
sanna að ég
gæti gert þetta.
Ögrun. Nú er ég
með öndina í
hálsinum að
koma heim í
faðm fjölskyld-
unnar. Ég sakna
hennar alveg
óskaplega. Ef ég
gæti farið aftur í
tímann myndi
samt endurtaka
leUdnn. Þetta
var svaka
reynsla og mað-
ur á eftir að búa
að þessu það
sem efdr er.“
Klappaði næstum útsel
„...ég held að skemmtílegasta
upplifunin hafi tvfmælalaust verið
þegar ég var næstum búinn að
klappa stórum útsel. Við Baldvin
vomm á kajaknum og útselurinn
sat á ís skammt frá og hreyfði sig
ekki. Við vorum tæpum metra frá
honum og ef ég hefði teygt út
hendina hefði ég trúlega getað
klappað honum. Það var hálf ónot-
anleg tUfinning en samt rosalega
spennandi."
Vanur sjómaður
„...ég var sjómaður í 37 ár og því
ekki óvanur siglingum. Svo slasað-
ist ég fýrir um fjórum árum. Varð
blindur þegar beltagrafa keyrði yfir
mig í Smáralindinni. Ætli reynslan
af sjómennskunni hafi ekki hjálpað
mér í þessari ferð. Maður er ýmsu
vanur en þetta held ég að hafi
toppað allt. Ég gerði mér nefrulega
ekki aUtaf grein fyrir hættumú.
Strákamfr þurftu að segja mér
hvað var að ger-
ast.
Misstu allt
„...ég er nú í
augnablikinu
bara á naríunum
og peysu. Við
misstum allt
þegar skipið
sökk í gær. Þetta
var hræðUegur
endir á góðri ferð
því við misstum
aUan búnaðinn. I
sjáUú strandinu
var U'tið sem við
gátum gert. Við
reyndum að hafa
stjóm á bátnum
og setja úr
rekakkeri og svo
skutum við upp
neyðarblysum.
Það var gott að
heyra í þyrlunni
því þá vissum að við værum ömgg-
ir.
Hrikalegt en fallegt
..heimurinn er aUt öðmvísi
þegar maður er blindur. í ferðinni
upplifði ég aUa lykt mjög sterkt og
svo bara klappimar sjálfar. Það er
skrýúð að koma aUtaf að landi á
klöpp. Og svo er heUingur af ís. Svo
margt sem maður fær tilfinningu
fyrir og hroU. Enda vom strákamir
duglegir að lýsa landslaginu. FjöU-
unum, dölunum, eyjunum, borg-
arísjökunum... Þetta er aUt svo
hrikalegt en um leið svo faUegt."
„...ég er nú (augna-
blikinu bara á nari-
unum og peysu. Við
misstum alltþegar
skipið sökk ( gær.
Þetta var hræðileg-
ur endir á góðri ferð
því við misstum all-
an búnaðinn. ...við
reyndum að hafa
stjórn á bátnum og
setja úr rekakkeri
og svo skutum við
upp neyðarblysum.
r Þráinn Jóhannesson er einn blindu kajakræðaranna sem
.naBáÍinS rak sijórnlaust milli skerja en á s.ðustu stundu