Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2004, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 2004
Fréttir DV
30 milljónirí
Flugsafnið
Menningarmálanefnd
Akureyrarbæjar ætlar að
mynda þriggja manna
vinnuhóp um stækkun
Flugsafnsins á Akureyri.
Neftidinni hafði áður borist
erindi frá Svanbimi Sigurðs-
syni með ósk um 30 millj-
óna króna styrk ff á Akureyr-
arbæ vegna vegna stækkun-
ar Flugsafnsins. Auk fulltrúa
úr menningarmálanefnd-
inni eiga minjasafnið og
Flugsafnið að tilnefna hvort
sinn fulltrúa.
Játaði innbrot
fyrirrétti
Þingfest var í gær mál
Lögreglustjórans í
Reykjavík gegn þremur
ungum drengjum sem
vom kærðir fyrir innbrot.
Aðeins einn drengjanna
mætti fyrir rétt í gær í
fylgd móður sinnar.
Drengimir stálu lyfjtun,
peningum og farsíma úr
íbúðarhúsi á Einimel.
Móðir drengsins talaði
máli hans og sagði hann
hafa breytt lífi sfnu.
Drengurinn játaði allar
sakargiftir og vegna ungs
aldurs og breyttra að-
stæðna var fúllnustu
dómsins frestað í tvö ár ef
drengurinn heldur skilorð.
Óábyrgur
ráðherra
Sigríður Anna
Þórðardóttir um-
hverfisráðherra
sagði í vikunni að
loftlagsbreytingum
fylgdu ýmis tækifæi
- til dæmis í siglingum um
norðurskautssvæðið. Stein-
grímur J. Sigfússon furðar
sig á þessum ummælum.
„Það er hreint ábyrgðarleysi
að tafa svona," segir Stein-
grímur. „Þó að tímabundið
kunni afleiðingar þessara
loftíagsbreytinga að verka
jákvætt þá em þær í heild
sinni þvílfkar hamfarir í um-
hverfinu að það er tæpast
leyfilegt að hafa þetta í
sömu setningu."
„Hann blæs duglega á okkur
núna en Eyjamenn eru ýmsu
vanir I þeim efnum. Tjónið í
veðrinu varsem betur fersmá-
vægilegt enda heimamenn í
við- .mmmmmmmmmmm
Landsíminn
stöðu
þegarsvona viðrar," segir
Bergur Ellas Ágústsson, bæjar-
stjóri í Vestmannaeyjum.„Héð-
an er allt gott að frétta og
bæjarllfið eins og best verður
c kosið. Við vonum að slldin
fari að láta sjá sig og meira
fjör færist I atvinnulífið við
höfnina. Svo erum við að und-
irbúa byggingu fyrsta sér-
hæfða leikskólans hérlbæ."
Bryngeir Sigurðsson, tæplega þrítugur Reykvíkingur, viðurkenndi fyrir Héraðs-
dómi Reykjavikur i gær að hafa ráðist til inngöngu i Landsbankann við Gullinbrú
vopnaður öxi og íklæddur lambhúshettu. Þaðan hafði Bryngeir á brott með sér 570
þúsund krónur í peningum eftir að hafa brotið gler i gjaldkerastúku með öxinni.
Peningarnir hafa aldrei fundist.
Sex hundruð þúsundir
úr uxurráni ótundnur
Bryngeir gerði
síðan tilraun til
#að flýja af vett-
vangi fótgang-
- andi en maður
Isem sat í Volvo-
bíl þar nærri hóf
|f þegar að veita
honum eftirför þar
Bryngeir Sigurðsson mætti fyrir rétt í gær í fylgd tveggja fanga-
varða. Bryngeir hefur setið í gæsluvarðhaldi frá því lögregla
handtók hann stuttu eftir að ránið var framið í maí. Bergur Már
Ágústsson, tvítugur Breiðhyltingur sem ákærður er fyrir aðild að
ráninu, mætti einnig fyrir dóm í gær. Meintur bflstjóri flóttabfls-
ins, Baldvin Hafliðason, mætti ekki enda hefur honum ekki verið
birt ákæra.
„Ég neita sök,“ sagði Bergur Már
Ágústsson við þingfestingu málsins á
hendur honum í héraðsdómi í gær.
„Ég flæktist óvart með í þessa ferð,"
bætti hann við.
Ógnaði gjaldkera
Ferðin sem Bergur ræðir um
reyndist piltunum og gjaldkera í
bankanum afdrifarík. Ferðin var farin
að morgni föstudagsins 21. maí í vor.
Baldvin Hafliðason ók þá bifreið með
númerinu JX 174 með þá Bryngeir og
Berg í för að Landsbankanum við
Gullinbrú. Þar yfirgaf Bryngeir bifreið-
ina lambhúshettuklæddur og með
stóra öxi í annarri hönd.
Bryngeir hljóp því næst inn í bank-
ann þar sem hann braut gler í gjald-
kerastúku með öxinni áður en hann
stökk upp á gjaldkerastúkuna. Þar
ógnaði Bryngeir gjaldkera með öxinni
áður en hann hrifsaði með sér 570
þúsund krónur úr peningaskúffú og
hafði á brott með sér úr bankanum og
að bíl þeirra félaga. Þar henti Bryngeir
peningunum inn um glugga bifreiðar-
innar og Baldvin og Berg-
ur óku á brott.
til lögregla handsamaði hann nokkr-
um mínútum seinna. Öxin fannst svo
við Frostafold. Peningamir hafa ekki
enn komið í leitimar.
í miklu rugli
Við þingfestingu í héraðsdómi í
gær vantaði sem fyrr segir Berg
„Þetta var nákvæmlega eins og i
biómynd,“ sagði Matthildur
Laustsen, afgreiðslukona i Gull-
nesti i Grafarvogi, i samtali við DV
daginn eftir að rán var framið
með öxi i útibúi Landsbankans i
nágrenni Gullnestis.
„Ég sá manninn þjóta út með
starfsstúlku úr bankanum á hæl-
unum. Maður, semsatþar i Volvo-
bíl, snaraðist út og hljóp lika á
harðaspretti á eftir ræningjanum.
Miðað við hversu hratt maðurinn
úr bilnum fór taldi ég fullvíst að
hann myndi ná ræningjanum eða
að minnsta kosti ná að halda
nógu mikið i við hann til þess að
geta séð hvert hann fór," sagði
Matthildur sjónarvottur.
[BryngeirSigurðsson
’P'^neyslufíkniefnahafa
h°ft ujsliíadhrif á að hann
ákvað að fara hettuklæddur
með oxi f hönd inn ILands-
bankann við Gullinbrúllok
ma/ slðastliðins
Bergur Már Ágústsson Þessi
tvítugi Breiðhyltingur segist hafa
flækst óvart inn í atburði föstu-
dagsins 21. maí og neitarsök.
unmSdBrynge/rhlaupau
úrbankanum með gjaldM
á hxlunum. Lýsti fyrir DV
hvernig hugaður sjónarvott
urhljópáeftirBryngem.
„Ég get ekki gefið
neina sérstaka ástæðu
fyrir ráninu, þetta var
bara gert í ruglL"
Ágústsson. Bryngeir og Baldvin vom
þó báðir mættir krúnurakaðir í réttinn
ásamt lögmönnum sínum.
Bergur lýsti hug sínum til ákær-
unnar eins og að ofan greinir og vildi
þar með ekki gangast við bótakröfu
bankans en Bryngeir viður
kenndi sök en vildi Ktið
kannast við að hafa ógnað
gjaldkera:
„Ég man ekki til þess
að hafa ógnað henni
neitt sérstaklega," sagði
Bryngeir aðspurður
hvort lýsing atburðanna i
ákæm ætti við rök að
styðjast. Hann samþykkti
sömuleiðis bótakröfu .
Landsbankans sem fór
fram á 570 þúsund
krónur í bætur vegna
ránsins.
„Ég get nú ekki
gefið neina
ástæðu fyrir
þessu,
þetta var
bara í ein-
hverju
rugli. Ég
varbúinn
að vera
mikilli
neyslu þama og þetta var bara afleið-
ing af því,“ sagði Bryngeir við blaða-
mann að loknu þinghaldi í héraðs-
dómi í gær, þreytulegur eftir þriggja
mánaða gæsluvarðhald.
Stuttu síðar var Bryngeir leiddur út
í bifreið Fangelsismálastofhunar sem
ók honum að Litía-Hrauni. Þar situr
hann nú í gæsluvarðhaldi sem rennur
út í lok þessa mánaðar. Aðalmeðferð í
málinu mun fara fram 27. september
næstkomandi.
helgi@dv.is
Fjársöfnun vegna Enska boltans
Slegin af í kjölfar Símakaupa
Fjársöfnun áhugamanna um
ensku knattspyrnuna á Fáskrúðs-
firði hefur verið hætt samkvæmt
nýjasta tölublaði Austurgluggans.
Eftir að ljóst var að Skjár einn
myndi sýna Enska boltann náðust
samningar við áhugamenn á Fá-
skrúðsfirði um að heimamenn
myndu safna og leggja
fram helming þeirra
1800 þúsund króna
sem sjónvarpsstöðin
telur að kosti að koma
upp sendi á Fá-
skrúðsfirði.
Nýlega náð-
ist að safna
þeirri tæpu
milljón sem
leggja þurfti
fram. Enn þá
keypti Síminn
stóran hlut í
Skjá einum. Þar
Viðar Jónsson og
Steinn Jónasson Söfn-
uðu milljón til að aðstoða
Skjá Einn við að koma upp
sendi I bænum. Eru ekki
sáttir við Slmann.
með stóð samkomulagið ekki þar
sem Skjás eins-menn telja það ekki
svara kostnaði að leggjast í útsend-
ingar á Fáskrúðsfirði þegar Síminn
hyggur á dreifingu á efni stöðvarinn-
ar með svokallaðri DSL-tækni. Fá-
skrúðsfirðingum er ekki skemmt:
„Þetta verður í fyrsta sinn síðan
1967 sem ég sé ekki
Enska boltann," hefur
t Austurglugginn eftir
• Steini Jónassyni,
einum forsvars-
manna söfnun-
arinnar á Fá-
skrúðsfirði.
Safnarar á
Fáskrúðsfirði
eru að sögn í
óðaönn að
endurgreiða
sveitungum sín-
um söfnunarféð.
Hreppsnefndin hafnaði Bláskógarbörnum
Fá ekki skólavist
Hreppsnefndin í Grímsnes- og
Grafningshreppi ákvað á fundi sín-
um á miðvikudaginn að synja börn-
um Guðlaugs Hilmarssonar um
skólavist. Guðlaugur missti leigu-
húsið sitt í Reykjavík í sumar og flutti
með börn sín tvö í sumarhús í Blá-
skógarbyggð. Sumarhúsið er byggt
til búsetu allt árið en ekkert hefur
gengið hjá fjölskyldu Guðlaugs að
útvega skólavist fyrir börnin.
„Mér finnst bara að krakkarnir
eigi fullan rétt á skólagöngu þrátt
fyrir að heimilisaðstæður séu þess-
ar,“ segir Guðlaugur. „Annars er
þetta mjög óljóst ennþá og ég vil
helst ekki tjá mig að fullu fyrr en
málið skýrist."
Börn Guðlaugs hafa verið án
skólavistar síðan í ágúst. Gunnar
Þorgeirsson oddviti Grímsnes- og
Grafrtingshrepp segir einfalda
ástæðu fyrir því að börnin fái ekki
inn í skólann. „Þau eru ekki búsett í
hreppnum og foreldrarnir ekki með
vinnu hér heldur," segir hann.