Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2004, Blaðsíða 30
30 FÖSTUDAGUR 7 7. SEPTEMBER 2004
Síðast en ekki síst DV
“ f ■
'-'Á
wm
QESTIR
Rétta myndin
Handboltinn farinn að rúlla.
DV-mynd Pjetur
Sérprentað guðsorð á borði
forsætisráðherra
„Þessi Biblía er ekki gjöf ffá bisk-
upnum. Hann sendi kveðjur á ann-
an hátt," segir Þorvaldur Karl Helga-
son biskupsritari um Biblíu sem lá á
borði Halldórs Ásgrímssonar þegar
hann tók við forsætisráðuneytinu í
CTjWTj fyrradag.
* * ViTl Biblían vakti athygli
gesta vegna þess að á hana er sér-
prentað nafh forsætisráðherra og
dagsetning embættistökunnar. Fag-
ur gripur sem fer vel á borði. Á
Biskupsstofu er gleði vegna þessa og
þykir tiltækið benda til að forsætís-
ráðherra muni ekki eingöngu sækja
ráð um landsstjórnina til verald-
legra aðila heldur hafa orð Guðs við
hönd.
Biblía forsætisráðherra Lá
á hreinu borði Halldórs
Ásgrímssonar þegar hann
tók við í forsætisráðuneytinu.
DV-mynd Teitur
• Framsóknarmenn
um allt land gleðjast
nú flestir yfir því að
hafa eignast forsætís-
ráðherra í Halldóri Ás-
grímssyni. Framsókn-
arkonur eru hins veg-
ar enn ósáttar yfir því
að þurfa að sjá á eftir
sinni konu, Siv Frið-
leifsdóttur, úr ríkis-
stjóm.
Eftirrik-
isráðs-
fundinn í fyrradag
sagðist hún ætla að
halda áfrarn í pólitík
og sækjast eftir áhrif-
um. Hún aftók ekki að
hún myndi bjóða sig fram til vara-
Síðast en ekki síst
formanns í flokknum gegn Guðna
Ágústssyni í febrúar...
• Guðni þarf því að
vara sig, þótt hann
telji næsta ömggt að
Ámi Magnússon fé-
lagsmálaráðherra fari
ekki gegn honum. Til
þess em persónuleg
tengsl ráðherranna of náin, að mati
þeirra sem þekkja mennina. Hins
vegar hefur þeirri
sögu verið fleygt að
verið geti að Valgerð-
ur Sverrisdóttir iðnað-
arráðherra hafi áhuga
á að sækjast eftir ífek-
ari metorðum innan
flokksins. Hún gætí
sameinað ýmsa kostí sem varafor-
maður. Hún er ráðherra með mikla
reynslu sem nýtur velvildar í þjóð-
félaginu og trausts hjá Halldóri Ás-
grímssyni. Þar fyrir utan er hún
kona og yrði hún kjörin ættí
óánægjuraddir kvenna innan
flokksins að lægja...
Gott hjá Sveppa og félögum 170
mínútum að gefa þjóðinni hvlld frá
sér en snúa svo endurnærðir til baka
síðar.
EN JÖR&IN ER EKKIFLÖTI
SVO ÞAU SJCIP SÉM EKKISUKKU
ENDUtHJÍ NORtíUa AMERÍKU
MED OPYIÍIR5JAANLE6UM
AFLÉI6INSUM FVRIR
KOMANBI KyNSLÓÖXR
lAMARBUAl
Þorflnnur Omarsson uppfærir
sig Hengist milli alvöru
hasars og Háskólans
• Magnús Ragnars-
son ffamkvæmda-
stjóri Skjás eins sóttí
um stöðu þjóðleik-
hússtjóra þegar leit út
fyrir að Norðurljós
myndu kaupa ráðandi
hlut í Skjá einum. Þannig vildi hann
baktryggja sig þar sem víst mætti
telja að hann myndi ekki halda
stöðu sinni hjá Skjá einum ef Norð-
urljós tækju fyrirtækið yfir. Þegar í
ljós kom að það var Síminn sem
keypti hlutinn í Skjánum, var fram-
tíð framkvæmdastjórans tryggð og
hann dró umsóknina um þjóðleik-
hússtjórann til baka...
Þorfinnur Ómarsson hefur í sum-
ar starfað á fréttastofú Stöðvar 2 og
Bylgjunnar. Þorfinnur er verkefnis-
stjóri í fjölmiðlanámi í Háskólanum
og hefur nú tekið til við að kenna á ný
auk þess sem hann er kominn aftur á
Rás eitt með útvarpsþáttinn Vikulok-
in sem Hildur Helga Sigurðardóttir
stjómaði til skamms tíma.
Þorfinnur flengist þannig milli
fjölmiðlafyrirtækja og því er spurt: Er
ekkert ‘lojalítet’ - engin hollusta?
„Jú,jú, ég er ‘loyal’ að upplagi. En
þessu réðu eiginlega tveir aðskildir
atburðir. Annars vegar hafði verið
um það rætt síðustu árin að ég myndi
einhvem tíma taka mér langt sumar-
ffí bæði til að gefa sjálfúm mér sem
og hlustendum frí. Enda hef ég nú
verið með Vikulokin frá árinu 1997
eða í sjö ár. Síðan gerðist það á svip-
uðum tíma að Sigríður Árnadóttir
hættí á RÚV og tók við fréttastjóra-
stöðu hjá Stöð 2. Hún bauð mér starf-
ið. Mér fannst sniðugt að fara aftur í
alvörufréttír, í alvöruhasar útí á akri,
sérstaklega vegna þess að'ég hafði
ákveðið að byrja að kenna aftur uppi
í Háskóla. Þeir sem þar em hafa gott
af því að fara af og til og fást við raun-
veruleikann."
Þorfinnur segir að fréttamennska
hans hafi upp að vissu marki verið
upphitun fýrir kennsluna. „Ég verð
vonandi betri kennari og vonandi
hafa nemendur mínir meiri trú á því
sem ég er að segja eftir en áður. Ég
var að uppfæra sjálfan mig. í staðinn
fyrir að fara í námsleyfi var þetta
heilladijúgt skref að mínu vití.“
Þetta spjall við Þorfinn var í raun
kreist upp úr honum en hann vildi
einkum koma Vikulokunum á
framfæri. (Þorfinni er velkomið
að nota fréttina sem kennslu-
gagn í Háskólanum.) í framhjá-
hlaupi gat Þorfinnur þess að
mjög skiptar skoðanir væm um
DV í fjölmiðlaffæðinni. Skiptast
menn þar í tvö hom: Þeir sem
finna blaðinu allt til foráttu og
svo þeir sem átta sig á því að DV
er skemmtilegasta og besta
blaðið. Já, Vikulokin... Þorfinn-
ur tók við af Þrestí Haraldssyni
sem umsjónarmaður þáttarins
en þar em kallaðir til þrír við-
mælendur og farið yfir fréttir vikunn-
ar. Áður hafði Logi Bergmann Eiðs-
son komið þar við sögu en lengstum
sat við hljóðnemann Páll Heiðar
Jónsson. Er þátturinn með þeim
elstu á Rás eitt. Þorfinnur vill ætla að
Vikulokin sé ‘orgínallinn’. Fjölmargar
tilraunir hafa verið gerðar til stælinga
á þessu fyrirkomulagi. „Varist eftírlík-
ingar," segir Þorfinnur.
jakob@dv.is
1 m F~ ■4 n n n Veðrið
Lárétt: 1 öruggur,4fisk-
ur,7 hindra,8 eldur, 10
þerna, 12 svefn, 13 hóta,
14 flöktir, 15 eyktamark,
16 frost, 18 stara, 21
garða, 22 fjölvís, 23 karl-
mannsnafn.
Lóðrétt: 1 dráp,2 hlóðir,
3 akurinn,4 króa, 5 spor,
6 svelgur, 9 kyrra, 11
klakinn, 16 Ijúf, 17
frestaði, 19 óttast, 20
beita.
Lausn i krossgátu
_ $ém
All hvasst
;+10
>
All hvasst
+13
Strekkingur st'^|^ur
J12 ""
•u6e 0Z‘Je9 6l‘9JP2l
jæB 91 'uujsj 11 'eu6A| 6 'eQi 9 'Jej S 'ef6uu>)ujn y 'eipueigys £ '9is z '6ja i ujajeog
•uojv ZZ 'e9JJ ZZ 'efj|J IZ 'eugB 8 L 'ppe6
91 'U9U sl 'Jjei trí'eu69£i'Jn|7l 'ejj>| oi 'e9|6 8'euj|yj z'|sjn y 'ssja l :il3Jen
All hvasst
All hvasst
r