Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2004, Blaðsíða 14
74 FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 2004
Fréttir DV
• Á tilboðsdögum í
Fjarðarkaupum kostar
kllóið af svínalundum
úr kjötborði 1.398 kr í
stað 1.758 kr., sama
magn af nautainnlæri
kostar 1.658 kr. í stað
1.998 kr. og kíló af
svínahamborgara-
hrygg kostar 698 kr. í stað
1.078 kr. Kílóið af frosnum ýsuflök-
um kostar 398 kr, sama magn af
Móa kjúklingabringum kostar 1.498
kr. í stað 2.295 kr. og h'tri af Fjör-
mjólk kostar 89 kr. uppþvottavél kostar 39.995 kr.,
Always duo dömu- *&$££jðfe . Amica tólf hundruð snúninga
bindi kosta 489 kr. í þvottavél kostar 49.990. og 6 kg.
stað 598 kr. og 3 kg. þurrkari frá Boman kostar 39.990.
af Ariel þvottaefni Electrolux kælir kostar 39.990 kr.
kosta 798 kr. í stað
998 kr. # í verslunum Nettó kosta flösk-
• Raftækjadagar standa
yfir í verslunum Húsa-
smiðjunnar. Veggofn,
helluborð og vifta frá El-
ectrolux kosta saman
79.950 kr., þriggja kerfa
ur af Hunt’s tómatsósu og
pizzusósu 179 kr. og sósur í nið-
ursuðudósum frá sama fyrirtæki
kosta 129 kr. en kostuðu áður 149
kr. Kílóið af Goða londonlambi
i kostar 812 kr. í stað 1.353 kr. og
k£ló af lambalæri er á 959 kr í stað
hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða T>\ birtist í blaðinu alla virka daga.
Matargatið
Bolli Valgarðsson
Hver er fyrsta matarminningin?
Hafragrautur meö ömmu (fööursystur
iönaðarráðherra) sem hótaði aö setja
mig f eldspýtustokk efég boröaði
hann ekki. Þaö ku vera aöferö Þingey-
inga!
Hvað borðarðu f morgunmat?
Þaö sem dóttir m/n kailar ógeösdrykk.
Þaö eru skyr, banani, weetabix, jaröar-
ber, undanrenna og pera sett í mixara
og hrært 11.000 snúninga á sekúndu í
eina mínútu.
Hvaða matar gætirðu ekki verið
án?
Rjúpu á jólunum.
FAAS stendur á morgun fyrir fræðsludegi í tilefni Alþjóðadags Alzheimerssjúklinga
Fólk greinist minnis-
sjúkt innan viö limmtugt
Hvaða mat þolirðu ekki?
Pit I pannen frá Svíþjóö.
Hvaða mat
myndirðu
taka með
þér á eyði-
eyju?
Nautakakk og
spagettl sem
frúin býr tii.
Hvað finst þér
skemmtilegast
að elda?
Ég kann ekki
aö elda!
Feðurnir sofa
Um helmingur
breskra feðra heidur
áfram að sofa eða
þykist sofa þegar
ungabörn þeirra
vakna grátandi á
nóttunni. Hins veg-
ar skreiðast rúm-
lega 20% feðranna
á lappir en bara eft-
ir að móðirin er farin að sinna barn-
inu. Þessar niðurstöður eru hugsan-
lega ástæðan fyrir því að sex af
hverjum tíu nýbökuðum mæðrum
eru pirraðar út í föðurinn.
„Félagið var stofnað árið 1985 af hópi fólks sem var með heima-
búandi sjúklinga til að þrýsta á yfirvöld til að gera eitthvað fyrir
minnissjúka," segir María Th. Jónsdóttir formaður Félags
áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúkra og annarra
skyldra sjúkdóma. „Og ári síðar var fyrsta dagvistunin í Hlíðabæ
við Lönguhlíð stofnuð fyrir þrýsting frá félaginu og félagið hafði
líka sitt fyrsta aðsetur þar."
„Niðurskurðurinn í
heilbrigðiskerfinu
hefur mætt illa á
minnissjúkum. Um-
önnunin er dýr, það
þarffleira fólk til að
sinna minnissjúkum
en ég spyr hvort við
höfum efni á því að
spara á þessu fólki
sem byggði upp heil-
brigðiskerfið"
fræðsla um minnissjúkdóma sem
fram er borin á að vera sú sama fyrir
Markmið FAAS eru meðal annars
að gæta hagsmuna skjólstæðinga
sinna, efla samvinnu og samheldni
aðstandenda meðal annars með
fræðslufundum og útgáfustarfsemi,
auka skilning stjórnvalda, héilbrigð-
isstéttá og almennings á þeim
vandamálum sem þessir einstak-
lingar og aðstandendur þeirra eiga
við að etja. „Félagið veitir upplýsing-
ar og ráðgjöf og eru landssamtök
með aðild að Öryrkjabandalagi fs-
lands, Alzheimer Europe og Norður-
landasamtökum. Norðurlandasam-
starfið er félaginu afar mikilvægt og
mikill styrkur. Við hittumst á hverju
ári og vinnum að sameiginlegri sýn
landanna á það hvernig þau vilja sjá
að sínum búið," segir María. „Svo
starfa systursamtökin FAAS-AN á
Akureyri. Félagið heldur á ári hverju
sex til átta fræðslufundi sem fyrst og
fremst eru miðaðir við aðstandend-
ur þótt allir séu velkomnir. Öll sú
Gamalt&Gott Það er auðvelt að frysta ost sem er mátulega
gamall og sæmilega feitur. Best er að skera ostinn niður í hæfilega bita,
vefja síðan í álpappfr, setja í plastpoka og skutla inn í fyrsti. Næst þegar
búnar eru til ostasósur ■
eða bakaðar heimalag-
aðar pitsur er ostur-
inn túbúinn í frystin-
um. Hann geymist f
þijá til íjóra mánuði.
aðstandendur og þá sem annast
sjúklinga vegna þess að aðstand-
endur eru yfirleitt þeir sem ala önn
fyrir sjúklingnum. Félagið rekur eina
dagvist við Austurbrún, í húsi sem
gamall maður eftirlét okkur með
þeirri ósk að þar yrði athvarf fyrir
minnissjúka."
Engin dagvist utan borgar-
markanna
María segir að umönnun sjúk-
linganna hafi breyst á undanförn-
um árum. „Margt hefur breyst varð-
andi þessa sjúkdóma á undanförn-
um árum, rannsóknir eru miklar og
Gildir út september 2004
María Th. Jónsdóttir formaður FAAS „Félagið rekur eina dagvist við Austurbrún, í húsi
sem gamall maöur eftiriét okkur meö þeirri ósk að þaryröi athvarffyrir minnissjúka.“
örar og þekking á því hvað hentar
sjúklingum best hefur aukist mikið.
Allt starf á Landakoti er byggt upp
fyrir þennan þjóðfélagshóp og þar
er greiningarstöð. Þar er unnið af-
skaplega mikið og gott starf og við
erum í góðu samstarfi við Landakot
eins og aðrar hjúkrunardeildir,"
segir María. „Við eigum mjög góðar
hjúkrunardeildir fyrir minnissjúka
en þær eru bara allt of fáar, því
biðlistarnir eru langir. Fjórar dag-
vistir eru á landinu og þær eru allar
í Reykjavík. Utan borgarmarkanna
er engin og það fer fyrir brjóstið á
okkur. Að vísu stendur til að opna
dagvistunardeild í Kópavogi á
næstu mánuðum. Niðurskurðurinn
í heilbrigðiskerfinu hefur mætt illa á
minnissjúkum. Umönnunin er dýr,
það þarf fleira fólk til að sinna
minnissjúkum en ég spyr hvort við
höfum efni á því að spara á þessu
fólki sem byggði upp heilbrigðis-
kerfið. í menningarþjóðfélagi verð-
ur maður að spyrja sig að því. Það er
alltaf talað um minnistap sem öldr-
unarsjúkdóm en fólk fær þennan
sjúkdóm undir fimmtugu. Ekki eru
til neinar deildir fýrir fólk sem er
undir 67 ára aldri. Unnið er að mál-
efnum þeirra yngri innan öldrunar-
stofnana en það á ekki samleið með
öldruðum. Manneskja sem er
kannski milli fimmtugs og sextugs á
ekki samleið með áttræðri þótt báð-
ar séu minnissjúkar. Það er munur á
því hvernig félagsaðstoð hver ald-
urshópur þarf,“ segir María Th.
Jónsdóttir formaður FAAS.
Fræðsludagur á morgun
Félagið heldur á morgun fræðslu-
dag í hús Pharma-Nor við Hörgatún
í Garðabæ í tilefrú af alþjóðadegi
Alzheimerssjúrka. Dagskráin hefst
klukkan 13 með því að María Th.
Jónsdóttir formaður FAAS býður
gesti velkomna en síðan flytur Ingi-
björg Pétursdóttir erindi sem hún
nefnir „Það getur verið svo erfitt að
tala saman... “ Hanna Lára Steins-
son félagsráðgjafi ræðir um úrræði
fýrir sjúklinga og fjölskyldur þeirra,
Þorsteinn Guðmundsson þerapisti
ræðir um aromaþerapíu og minnis-
sjúkdóma. Eftir kaffihlé flytur Jón
Snædal fyrirlestur sinn sem nefnist
„Er hægt að bólusetja við Alz-
heimer?" Erla Grétarsdóttir doktor í
öldrunarsálffæði fjallar um þung-
lyndi og perónuleikabreytingar hjá
þeim sem þjást af heilabilun og ráð-
stefnunni líkur með því að Ólafur
Þór Ævarsson geðlæknir talar um
álag á aðstandendur. Eins og áður
sagði hefst ráðstefnan klukkan 13 og
er hún öllum opin.