Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2004, Síða 14
14 MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 2004
Fréttir DV
Fékk stuð
úr einnota
myndavél
Unglingur á Selfossi
var fluttur á sjúkrahús
með hjartsláttaróreglu
eftir að hafa fengið
stuð úr
einnota
mynda-
vél. Að
sögn
lögregl-
unnar á
Selfossi
mun
hópur af 15-
16 ára unglingum hafa út-
búið einhvers konar raf-
magnsbyssu með því að
setja járnteina við raf-
hlöðuna fyrir flassið á vél-
inni. Síðan skotið af
henni með því að „taka
mynd“. Lögreglan segir
að um stórhættulegt at-
hæfl sé að ræða sem
ástæða sé til að vara við
en lögreglan hefur fengið
spurnir af því að þetta
hafi verið reynt af ung-
lingum í öðrum bæjarfé-
lögum.
Lyfjum
stolið
ur Sæljósinu
Á föstudag var til-
kynnt um innbrot í bát í
Sandgerðishöfn til lög-
reglunnar í Keflavík.
Hafði verið farið þar í
Sæljós ÁR-11 með því að
brjóta rúðu í hurð á stýr-
ishúsi. Einnig var hurð
brotin upp á skipstjóra-
klefa. Voru lyf tekin úr
lyíjakistu bátsins. Málið
er í rannsókn.
Skallaði
nágranna
konu sína
Síðdegis á föstudag var
óskað aðstoðar lögregl-
unnar í Keflavík
að húsi við
Norðurvör í
Grindavík. Hafði
þar komið til
töiuverðra erja
og misklíðs á
milli nágranna. Endaði
leikurinn með því að kona
var skölluð í andlitið af
nágrannakonu sinni. Lög-
reglunni tókst svo að stilla
til friðar á milli nágrann-
anna.
[ Grlndavik )
Stór skjálfti
fyrir austan
Jarðskjálfti af stærðinni
3,3 á Richter mældist á
fimmta tímanum í fyrr-
inótt við Þjórsá, um 5 kíló-
metra suðvestan við Ás-
hverfi í Holtum. Þrátt fyrir
að enginn hafi tilkynnt um
skjálftann á vaktina á Veð-
urstofunni varð vart við
hann á nokkrum stöðum.
Tugur eftirskjálfta fylgdi í
kjölfarið en þeir voru allir
minni en 1,5 á Richter að
stærð.
Hamingjusamari en bankastjórarnir
Laun mín sem þroskaþjálfi jafnast
á við byrjunarlaun kennara. Mér
firmst það ekki nógu gott þar sem við
þurfum að sinna mjög erfiðum ein-
staklingum. En starf okkur í þágu
þeirra sem mirrnst mega sín í samfé-
Ingveldur
Sigurðardóttir
Ingveldur Sigurðardóttir
segir starfhennar fyrir
fatlaða hafa gert hana
að betri manneskju.
Þroskaþjálfinn segir
laginu er lítils metið. Við þurfum að
hugsa um allt sem að lífi þeirra snýr;
famaðinn, heilsuna og fjármál þeirra.
Við emm í senn fjölskyldur þeirra og
kennarar. Samt er það svo að samfél-
agið er ekki á öðrum endanum vegna
okkar launamála. Kannski kunnum
við ekki að berjast vegna þess að við
erum í mannúðarstörfum vitandi það
að verkfail myndi bitna á skjólstæð-
ingum sem þannig verða á svip-
stundu hjálparvana.
Þetta er ekki tískustarf eins og ger-
ist í fjármálageiranum. Starfsloka-
samningar em óþekkúr í minni grein
og við megum þakka fyrir að hjara af
laununum. Mannúðarstörf mæta af-
gangi innan ríkisgeirans og líklega
verður það ailtaf þannig á meðan
þjóðfélagið snýst um græðgi og pen-
inga. Ég hefði alveg getað hugsað mér
sem ung stúlka að verða bankastjóri
eða valdamikil á einhvem hátt. Þó er
ég þakklát þegar ég lít um öxl því starf
mitt fyrir fatlaða hefur gert mig að
betri manneskju og fært mér meiri
hamingju en ég held að finnist í há-
sölum hinna riku.
Ingveldur Siguröardóttir
þroskaþjálS
Fyrirtækið Gagnvirk Miðlun sem stofnað var utan um rekstur á gagnvirku sjónvarpi
árið 2000 varð gjaldþrota í kjölfar ákvörðunar þáverandi stjórnenda Símans um að
hleypa fyrirtækinu ekki inn á svokallaðan tilraunafasa. Þar með urðu fyrirætlanir
þess að engu. Síminn áformar nú sjálfur gagnvirkt sjónvarp eftir kaupin í Skjá einum.
Kenna vnntrú Símnns ú
nannvirkni um
Stjórnendum Símans fysti ekki í aðkomu að gagnvirku sjónvarpi
í gegnum ADSL fyrir tveimur árum þegar fyrirtæki í einkaeign
hugðist byggja slíkt upp. Nú ætlar Síminn sér stóra hluti í sama
geira og segir Enska Boltann lið í að styrkja við fyrirhugað gagn-
virkt sjónvarp sitt.
Gagnvírk Miðlun var stofnuð árið
2000 af fjölda hluthafa sem stefndu á
að koma upp svokölluðu gagnvirku
sjónvarpi í gegnum ADSL-línur. Fyr-
irtækið fór vel af stað og hafði meðal
annars náð útsendingarrétti hjá
Disney og fleiri aðilum auk þess sem
erlend fyrirtæki keyptu hluti
í því.
Gagnvirk Miðlun
kom þó aldrei
gagnvirku sjón-
varpi á koppinn.
Ástæðan er sögð sú
að forsvarsmenn
Símans neituðu,
eftir langa bið, sam-
starfi við fyrir-
tækið
sem
þar með hefði fengið aðgang að
ADSL-kerfi Símans. Það kerfi mun
Síminn nú sjálfur ætla undir sitt eig-
ið gagnvirka sjónvarp.
Lftill vilji hjá Símanum - þá
svarsmenn Símans munu hafa dregið
mjög á langinn að gefa fyrirtækinu
svar. Þrátt íyrir ítrekaðar óskir þar um
og fundi með stjórnarmönnum Sím-
ans sem og Davíð Oddssyni forsætis-
ráðherra og Sturlu Böðvarssyni sam-
gönguráðherra bárust engin svör.
Svar Símans olli gjaldþroti
f þessu skyni mun Gagnvirk Miðlun
hafa haft milligöngu um ferð Sturlu og
sendinefndar ráðuneytis hans til Hull
þar sem gagnvirkar lausnir vom kynnt-
ar rækilega auk þess sem ráðstefna var
haldin þar sem stafrænt sjónvarp var
kynnt. Þar munu þáverandi yfirmenn
Símans hafa áttað sig á möguleikum
sínum í gagnvirku sjónvarpi.
I kjölfar starfsloka Þórarins V. Þór-
arinssonar, þar sem Óskar Jósefsson
tók við, mun þó endanlega hafa hrokk-
ið í lás hjá Símamönnum sem lyktaði
með því að Gagnvirkri Miðlun barst
neikvætt svar um samstarf sem þar
með gerði forsvarsmönnum Gagn-
virkrar Miðlunar ómögulegt að láta
verða af fyrirætlunum sínum. Þetta
kom að sögn stjórnarmönnum í
opna skjöldu enda fól það í sér
gjaldþrot fyrirtækisins sem þá
þegar hafði vaxið mjög á stuttum
tíma.
Samkvæmt heimildum DV fóm for-
svarsmenn Gagnvirkrar Miðlunar þess
á leit við forsvarsmenn Símans,
fljótlega eftir stofnun árið 2000,
að fá aðgang að svokölluðum
tilraunafasa, ADSL-línu, undir
iyrirhugað gagnvirkt sjónvarp.
Gagnvirk Miðlun hafði þá
þegar gert tilraunir með út-
sendingar í hluta Reykjavíkur
sem þóttu gefa góða raun auk
þess sem erlendir aðilar höfðu
sýnt áhuga á kaupum í
fyrirtækinu. For-
Þórarinn V. Þórarinsson og nýi Síminn Vildi
ekki sjd hugmynd um samstarfviö uppbyggingu
Gagn virkrar Miðlunar d sjón varpsefni enernúkoi
mn d fullt sjdlfur. Þórarinn Viðar gafenginn svör ei
neitun kom fljótlega eftir að hann lét afstörfum.
Rimaskóli sigraði Norðurlandamót barnaskólasveita í skák
Stórglæsilegur íslenskur sigur
íslensk skákungmenni fóru á
kostum á Norðurlandamóti barna-
skólasveita nú um helgina þegar
Rimaskóli og Laugalækjarskóli lentu
í tveimur efstu sætunum næst á
undan sænskum skóla. Barnaskólar
á Norðirrlöndunum senda bestu
skáksveitirnar á mótið og því er um
hörkukeppni að ræða. „Þetta var
stórglæsilegur íslenskur sigur og það
var brotið blað í sögunni því Svíar
hafa unnið þetta mót fjögur ár í röð.
Það var því frábært að taka tvö efstu
sætin," segir Guðfríður Lilja Grétars-
dóttir forseti Skáksambands íslands.
Mótið var haldið í Laugalækjarskóla
og segir Guðfríður að krakkarnir hafi
lagt hart að sér í allt sumar við æf-
ingar. „Svíarnir vom í þriðja sætinu
núna og það var því gaman að
kenna þeim smá lexíu í ár þar sem
þeir hafa verið mjög sterkir í gegn-
um árin," segir Guðfríður Lilja.
Auk þess vom veitt verðlaun fyrir
þá einstaklinga sem stóðu sig best í
keppninni og hlutu íslendingar
verðlaun í öllum flokkum. Þeir sem
stóðu sig best voru Hjörvar Steinn
Grétarsson, IngvarÁsbjörnsson, Vil-
hjálmur Pálmason, SverrirÁsbjörns-
son og Matthías Pétursson.
„Hugmyndin okkar"
Gjaldþrot Gagnvirkrar Miðlunar
var staðreynd og fjárfestingar aðila
því tapaðar með öllu. Samkvæmt
staðfestum heimildum töpuðu aðU-
ar sem tengdust fyrirtækinu mgum
milljóna á gjaldþrotinu sem þeirra á
milli er jafnan rakið til síðbúinnar
neitunar Símans um aðgang að fjar-
skiptaneti sínu.
Kunnugir segja aðstandendur
Gagnvirkrar Miðlunar jafnan kalla
áform Símans um gagnvirkt sjón-
varp „Hugmyndina okkar," enda séu
plön Símans og Gagnvirkrar Miðlun-
ar í raun eins.
helgi@dv.is
Kynlífsem vörn
gegn djöflinum
Það er erfitt
að sjá hverslags
kirkju og hvers-
lags trú Carlos
Romero boðaði í
San Diego en
hann er nú
ákærður fyrir að hafa neytt nokkrar
konur í söfnuði sínum þar í borg til
kynlífs með sér sem vöm gegn ásókn
djöfulisins í sálir þeirra. Ein þeirra
kvenna sem þegar hefur borið vitni
gegn Romero segir að hann hafi tjáð
sér að hún væri haldin djöflinum og
eina ráðið til að reka djöfulinn út
væri að hún hefði mök við sig. Á
næstu vikum á eftir varð hún að
„þjónusta" prestinn á ýmsum stöð-
um eins og heimili sínu, fyrir utan
stórmarkaðinn og í bíl hans á ýmsum
bflastæðum. Lögfræðingur Romero
segir ásakanir gegn prestinum fárán-
legar og að kynlífið hafi verið með
fullum vilja kvennanna.