Dagblaðið Vísir - DV - 20.09.2004, Qupperneq 16
T6 MÁNUDAGUR 20. SEPTEMBER 2004
Fréttir DV
í DV á mánudögum
• Amerískir dagar standa nú yflr í
verslunum Hagkaupa og kostar
kílóið af frosnum kalkún 699 kr. í
stað 859 kr. áður. Þá eru nokkr-
ar nýjar vörur á boðstólum
eins og morgunkorn frá
Cascadian Farm sem unnið er úr
lífrænt rækt-
uðu hráefni
og kjúklinga-
bökur frá
Fray Bentos.
• í verslunum Krónunnar fást
Gríms fiskbuff á 295 kr. í stað 399
kr., gróft Myllu samlokubrauð kost-
ar 159 kr. enkost-
|aði áður 198 kr og
rflaska af rauðri
'eða blárri Egils orku
kostar 179 kr. en kostaði áður 198
kr. Oetker pizza með salami kostar
239 k. Oetker speciale kostar 129 kr.
og Oetker Hawaii kostar 149 kr. Dós
af Heinz bökuðum baunum kostar
139 kr. en kostaði áður 165. kr.
• í Expert kostar mínutugrili nú
5.490 kr. og heilsugrill 1.990 kr.
Hakkavél kostar 5.990 kr. og eggja-
suðutæki 1.990 kr. Brauðristar
kosta frá 990 kr. og kaffikvörn
kostar 2.490 kr. Expressó
kaffivél kostar 6.990
kr. og gufustraujárn
er á 1.990 kr. Hand-
þeytari kostar 2.490
kr. og safapressa
3.990 kr. Hitari fyrir pyls-
ur og pylsubrauð kostar 3.990 kr.
, DV hvetur fólk til að senda inn hugmyndir á netfangið heilsa@dv.is og kaerilaeknir@dv.is ef fólk vill beina spurningum til Katrínar Fjeldsted. Heilsusíðan birtist ÍDV á mánudögum.
Tekklistmn
%/ Unnt er að koma í veg fyrir heila-
blóðfall með forvörnum. Sumum
áhættuþáttum getum við breytt og
sumum ekki.
/ Áhættuþættir sem ekki er hægt að
breyta.
%/ Aldur. Likur aukast meö hækkandi
aidri.
Kyn. Heilablóðfail er algengara hjá
körlum en konum.
%/ Fjölskyldusaga. Efí fjölskyldunni er
saga heilablóðfalla eða hjarta- og
æðasjúkdóma er vert að láta fylgjast
með blóðþrýstingi.
%/ Fyrri saga um heilablóðfall eða
samvinna heilablóðþurrð.
ii'' Áhættuþættir sem hægt er að
breyta.
/ Háþrýstingur.
t/ Reykingar.
%/ Kyrrseta.
/ Offita.
/ Sumirhjarta-
sjúkdómar.
%/ Hækkað kól-
esteról.
V—
1É
%/ Áfengisnotkun.
%/ Getnaðarvarnapilla.
/ Streyta.
Útbjuggu sprautur og
burstuðu tennumar
Græðarar fornra þjóðflolika
Indjána I Ameriku bjuggu til m
sprautur til að sprauta lyfjum í lík-
amann og er talið að þeir hafi
verið þeir fyrstu hérl heimi sem
sem gerðu slík. Sprauturnar
bjuggu þeir til úr holum
fuglasmábeinum og þvag-
blöðrum úrsmáum nag-
dýrum. Indjánarnir hönn-
uðu lika fyrstu tann-
burstana með þvi að kljúfa enda á priki
og bursta tennur sinar með prikinu.
Hópar starfsmanna í álverinu í Straumsvík hjóla eða ganga í og úr vinnunni.
Heilsuátak sem hófst í byrjun árs hefur skilað miklum árangri.
Gífurleg breyting
á mannskapnum
Gangandi og hjólandi hópar starfsmanna álversins í Straumsvík
hafa vakið athygli Hafnfirðinga og annarra sem leið eiga um ná-
grenni fyrirtækisins við vaktaskipti. Þegar farið er að skoða mál-
ið kemur í ljós að mikil hugarfarsbreyting hefur átt sér stað inn-
an veggja álversins. Breytingin er runnin undan rifjum starfs-
mannanna sjálfra og hefur með heilsufarið að gera.
„Mikil heilsuefling er í gangi í ál-
verinu og þeir starfsmenn sem búa í
Hafnarfirði og jafiivel þeir sem búa í
Grafarvogi hafa hjólað í og úr vinnu og
Hafnfirðingar sem hér starfa hafa
gengið í og úr vinnu í sumar en nú er
að skella á myrkur og vetur og maður
veit ekki hvemig þetta verður en
menn halda ömgglega áfram meðan
veður leyfir," segir Reinhold Richter
starfsmaður á vélaverkstæði í einum
steypuskála álversins í Straumsvík.
„Nokkur fjöldi starfsmanna tekur þátt
í þessu. Innan fyrirtækisins er líka
starfræktur gönguhópur sem var með
skipulagða gönguþjálfun með leið-
beinanda til að byrja með. Nú er boð-
ið upp á gönguferðir með reglulegu
miilibili og geta fjölskyldur starfs-
manna verið með. Ég hef sjálfur farið í
tvær slikar ferðir og líkað afskaplega
vel," segir Reinhold.
Gjörbylting og hollustan í fyrir-
rúmi
„Fyrr á þessu ári hófst heilsuátak í
álverinu og tóku nærri allir fimm
hundruð starfsmenn fyrirtækisins
þátt í átakinu. Gífurleg breyting hef-
ur orðið á mannskapnum. Það byrj-
aði með því að ein vaktin í steypu-
skálanum sem fékk til sín heilsuráð-
gjafa til að mæla lfkamsástand
steypuskálastarfsmanna og fá ráð-
leggingar um mataræði og hreyf-
ingu. Árangurinn var mældur með
vissu millibili og lét ekki á sér standa.
Þetta vakti mikla athygli innan fyrir-
tækisins og margir fóru að hugsa
sinn gang,“ segir Reinhold. „Álverið
kom strax til móts við okkur, var til í
slaginn og allir starfsmenn fengu
ávísanir sem nýttust á líkamsræktar-
stöðvum. Það má því segja að hér
hafi orðið gjörbylting, kílóum hefur
fækkað og almennt heilsufar hefur
batnað. „Við erum með ofboðslega
gott mötuneyti hérna, kannski of
gott,“ heldur Reinhold áram. „Það
kom inn í heilsuátakið lfka og núna
er sósa og feiti ekki sjálfgefið á hvern
disk. Á matseðlinum eru upplýsingar
um kaloríufjöldann í fæðunni og í
hádeginu er boðið upp á salatbar og
svo eru ávextir á boðstólum í öllum
deildum fyrirtækisins.
S Ssssssr
Erlaspyr:
Kæri læknir
Nú eru skólarnir að byrja
og haustið skammt undan.
Krakkarnir mínir hafa verið
duglegir við að borða græn-
meti í sumar en nú velti ég
fyrir mér hvort
æskilegt sé að
gefa þeim
vítamín með
lækkandi sól.
Dregur það úr hæfni líkama
þeirra til að vinna vítamín úr
fæðunni? Hvaða vítamín
ætti ég helst að gefa
þeim og hverjum ætti
ég að sleppa Og
bara vegna sjálfrar
mín - eykst þörf
mannslíkamans fyrir
vítamín úr öðru en
fæðunni með
aldrinum?
Kveöja Erla.
ABCD
Kæra Erla.
Já, skólarnir hafa hafið störf og
haustið er á næsta leiti. Mikið fram-
boð hefur verið af fersku grænmeti
sem framleitt er hér heima og gott
að heyra að börnin þín skuli
neyta þess. Því miður eru
alltof mörg heimili sem af
ýmsum ástæðum sjá börnum
sínum ekki fyrir nægu græn-
meti og ávöxtum. Sumsstaðar
er það af áhugaleysi eða þekk-
ingarleysi, foreldrar eru jú mis-
jafnir hvað þetta varðar eins og gef-
ur að skilja. Sumt fólk vill ekki græn-
meti, aðrir telja sig ekki hafa efni á
því að kaupa það sem til þarf.
Ég álít að leita þyrfti leiða til þess
að lækka verð á matvælum enn frek-
ar, svo sem með því að afnema virð-
isaukaskatt af lífsnauðsynjum. Ný-
lega heyrði ég af tilraun sem gerð var
í nokkrum breskum skólum og fólst
hún í því að yngstu nemendunum