Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 97

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1926, Page 97
bit er brœðingur, sem búinn er ti) úr tólg og lýsi; ýmsar tegundir lýsis og tólgar eru notaðar og til- búningurinn með ýmsu móti. Peim, sem alast upp við bræðing, pykir hann góður, en annars fellur flestum hann illa. Pað er svo langt frá pví, að ekki sje »fínt« að eta bræðing; hann er vafalítið eitt hið hollasta viðbit sem völ er á og mun oft hafa átt drjúgan pátt í að halda við heilsu og kröftum al- mennings, pegar pröngt var í búi. Sem betur fer er bræðingur enn notaður ekki óvíða á íslandi, en notkunin ætti að aukast sem mest. Pað er lýsið sem gerir bræðinginn svo dýrmætan. Lýsi ætti helst að vera á hvers manns matborði; einstöku menn nota lýsi út á soðningu og er pað auðvitað fyrirtak, en gera varla aðrir en peir, sem við pað venjast frá barnæsku. En flestum er vorkunnarlaust að taka lýsi, ef pað er vel til búið úr góðri porsklifur; ekki er lítið undir pví komið, að lýsið sje hreinlega og snyrtilega fram borið. Er ólíkt lystugra lýsið, ef pví er skenkt einsog víni í staup úr hreinni fallegri flösku, heldur en hella pví eins og lyfl í skeið, oft og einatt úr óhreinni og óvandaðri flösku, smitandi að utan af lýsi. Sumurn fellur bezt að taka lýsið á kveldin undir svefninn. Pví hefir verið lýst hjer að framan, hversu rúgur- inn er miklu ódýrari matur og hollari en hveitið. Hveitibrauðsátið mun sífelt fara í vöxt hjer á landi, en pað er stefna í öfuga átt. Landsmenn ættu að flytja sem mest inn af ómöluðum rúgi, en mala hann sjálfir; pá er auðveldara að afla sjer góðs rúg- mjöls. Hveitibrauð er munaðarvara og pykir hent- ugt stundum við sjúkdóma. Grænmetisát hefir lítið tíðkast hjer á landi, enda eru menn um fátl íhaldssamari en mataræði; liggur jafnvel við borð, að sumum finnist sjer ekki sam- boðið að »jeta gras«. Grænmetisát er ekki útlend for- dild, en ætti að verða pjóðlegt hjer á landi, enda (93)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.