Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Side 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Side 29
Fjögur heimsfræg skáld. Altnanakið flytur nú í þetta sinn myndir af fjórum heimsfrægum skáldum, með æviágripum peirra. Hafa pau öll hlotið Nóbelsverðlaun, og eru mörgum ts- íendingum kunn rit peirra, einkum pó hins ágæta rit- höfundar Galsworthys, sem nú er nýlátinn. Sinclair Lewis. Evrópumenn hafa jafnan gert litið úr bókmennta- starfsemi Vesturheimsmanna. Stafar petta frá fornu fari, er landnemarnir vestan hafs voru á bernsku- skeiði og voru að renna saman i pjóð. Einstaka raenn fundu hvöt hjá sér til að yrkja, pótt ekki væri peir skáld og styddust ekki við neitt af pví, sem að venju reynist drýgsta stoð góðskálda, saga pjóðar- innar og menntir. Bandaríkjaþjóðin átti sér enga sögu; hún varö að skapa hana, og þjóðlifiö var svo stillaust og óformað, aö þangað var ekkert að sækja. Og hugur pjóðarinnar var háöur dægurstritinu og maganum. Skáldin voru rótlaus, vaxin upp úr jarð- vegi, sem átti engar erfðir, i laudi sem var að skapa nýja og sérstæða þjóðmenning, er gamli heimurinn austan hafs hafði aidrei séð. Og bókmenntalegt gildi flests af pvi, sem kom vestan yflr hafíð, mældist illa á kvarða gömlu þjóðanna i Evrópn. Pó að mjög hafi skipt urn i pessu efni siðasta mannsaldurinn, eimir enn eftir af fyrirlitningunni á vélamenningu pjóðarinnar fyrir vestan. Bandarikja- mðnnum flnnst sjáifum, aö þeim sé ekki unnað sannmælis og pykir pað illt, pví að hverjum pykir sinn fugl fagur, og varla er þeim á móti skapi, aö vera nmestir í heimi« i bókmenntum, eins og i húsa- gerð og alls konar verklegum framkvæmdum. (25)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.