Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Síða 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Síða 31
verða skáld. Fyrstu ritstörf hans voru í því fóigin að semja skrítíur handa tveimur vikublöðum, og skömmu síðar varð hann meðritstjóri að blaði, en lauuin voru ekki meiri en svo, að Lewis kaus heldur að fara suður i Panama og fá daglaunavinnu þar við skurðinn mikla, sem þá var verið að grafa. Paöan fór hann á flakk um Bandarikin og dvaidist sjaldan lengi á sama stað, þangað til hann komst tii San Francisko og gerðist fregnritari að blaði fyrir heyrnarlaust fólk. En launin voru rýr. Lewis skrifaði smásögur og reyndi að selja öðrum blöðum sér tii búsílags, en enginn vildi kaupa. Pað eina, sem pótti útgengilegt frá hans hendi, voru skritlur. Áriö 1910 fluttist hann austur í rikin og fékst par viö blaðamennsku og fór nú að vegna betur. Vami hann par við ýrnis blaðafyrirtæki, bæði sem blaöa- maður, auglýsingamaður og skrifstofumaður til árs- ins 1916, er hann ákvað að leggja blaðamenuskuna á hilluna og helga sig allan skáldskapnnm. Hafði hann kvænzt tveimur árum áður og gefið út fyrstu skáidsögu sína sama árið (Our Mr. Wrenn), og aðra árið eftir (The Trail of the Hawk), sem hann hafði skrifað í hjáverkum með blaðamennskunni. Bókuni pessum var fremur lítil athygli veitt, en uröu pö höfundinum svo mikil fjárhagsstoð, að hann sa sér fært að segja skilið við blaðamennskustritið. Nú lagöist hann í flakk með konu sinni, fór staö úr stað og hafði óviða viðdvöl, svo að nokkru næmi. Hann vildi kynnast pjóðinni allri, og slðari rit hans sýna, aö honum hefir tekizt pað. Enginn núlifandi maður þekkir Bandaríkjaþjóðina eins vel og Sinclair Lewis, og sú þekking hefir tvimælaiaust orðið til pess að gera sum rit hans að þeim gimsteinum, sem pau eru, og að raunverulegum heimildum um pjóð- líf Bandarikjanna á pessari öid. Fyrstu bækurnar, sem hann gaf út eftir að hann var orðinn afrjáls maðure, sem hann kallar sjálfur, voru »The Jobe og (27)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.