Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Side 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Side 33
Gantry«, 1928 »The Man Who Knew Mr. Coolidge« og 1929 »Dodsworth«. Eru ekki nein tök á að segja frá efni þessara bóka, en tæplega hafa þær valdið eins miklu uppnámi og »Main Streeta, þó að allar séu þær hirtingarvendir. — Síðan »Main Street« kom út, árið 1920, hafa sögur Lewis jafnan verið þýddar á fjölda tungumála, tutt- ugu og þar yfir. í haust kom út fyrsta sagan, er hann hefir samið eftir að hann fékk Nobelsverðlaunin; heitir hún »Ann Vickers«, og kom hún út samtimis á 21 tungumáli. Er það saga kvenréttindakonu, frá barnsaldrinum, um aldamótin síðustu, fram á árið 1931. Pess var áður getið, að Sinclair Lewis hafði ver- ið iærisveinn og samherji Upton Sinclairs. En það skilur með þeim, að Upton Sinclair er ádeiluskáld og notar skáldsögur sinar i þágu stjórnmálanna. Sinclair Lewis hefir hins vegar gerzt almennur um- vandari. Hann er listaskáld, sem ekki gengur á mála. John Galsworthy. Pegar rithöfundar hljóta bókmenntaverðlaun No- bels, er almenningur stundum í vafa um, fyrir hvaða rit þeirra verðlaunin séu veitt sérstaklega. Erfðaskrá Nobels mælir svo fyrir, að sá skuli hijóta verðlaunin, sem hafi samið »ágætustu bókina í hugsæisáttina«, en þau takmörk eru svo rúm, að þau gefa engan veg- inn allt af einhlitt svar þeirn, sem spyr um, hver bókin það hafi verið, sem ávann höfundi sínum frægustu bókmenntaverðlaun heimsins. En hvað enska skáldið John Galsworthy snerti, var enginn í vafa um, hvaða rit hans það væri, sem No- belsverðlaunanefndin vildi heiðra með verðlaunun- um. Það var »The Forsythe Saga« — hinn mikli sögu- bálkur Galsworthys, sem telja má eitt af fremstu, ef ekki fremst, þeirra skáldrita, sem Englendingur hefir (29)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.