Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 34
rítað siðasta inannsaidurinn. Og pegar Galsworthy hlaut verðlaunin, urðu engar deilur um, að hann væri vel að þeim kominn, einmitt fyrir þessa bók. Svo hár sess haföi henni verið skipaður í heimsbókmennt- unum. En það er öðru nær en að það sé þetta eina stórvirki, sem liggur eftir Galsworthy, og aö hann eigi því einu frægö sina að þakka. Siðan 1897 hefir nafn hans verið frægt í bókmenntasögu Eoglendinga, og löngum hefir hann verið talinn i hópi stóru spámannanna og átt sæti á bekk með Thomas Hardy, Rudyard Kipling og Bernard Shaw í meðvitund þjóðarinnar og erlendra bókmenntavina. Pað eru mörg ár siðan farið var aö nefna nafn hans i sambandi við Nobelsverðlaunin, en um ástæðuna fyrir því aö hann hlaut þau ekki fyrr en nú á siðastliðnu hausti, má geta sér þess til, að hann hafi þótt umvandari og spámaður, svo frek- lega, að það hafi brotið i bág við æðstu listalögmál. En á fyrri árum sinum var hann svo gripinn af eymd þeirri og neyð, sem hvarvetna blasti við honum í ensku þjóðfélagi, að hann þóttist ekki geta látið mann- úðarmálin hlutlaus, og urðu þvi hin eldri rit hans hárbeitt prédikun um að elska náungann og bjálpa þeim, sem bágt ættu, um að koma meiri jöfnuði á i heiminum og bæta mennina svo, að þeim jöfnuði yrði komið á. En hann var enginn áróðrarmaður á stjórnmálamanna vísu, heldur brennheitur mannvin- ur. Og þegar hann reiddi refsivöndinn og hýddi sam- tíðina — og það gerði hann oft — þá beindi hann jafnan höggunum að rammri efnishyggjunni fyrst og fremst, efnishyggjunni, sem honum íannst sitja í há- sæti »Viktoriu-tímabilsins«. Frá þessum tíma í ævi hans eru skáldsögurnar »Jocelyn« (1898), »The Island Pharisees« (1904), »The Country House« (1907) og »The Saints Progress« (1909). Fyrsta bindið af »Forsythesögunni« heitir »The man of Property« og kom út á miðju þessu tímabili (30)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.