Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 35
i skáldævi Galsworthys (1906), og er í fullu samræmi við þann óvildarhug, sem hann bar í þá daga til »Viktoríuandans«, sem þá sveif yfir vötnunum um allt England. Harmsagan, sem sögð er i »Rika mann- inum«, lýsir átakanlega hinni takmarbalausu virðingu, sem fjölskyidunui bar að sýna heimilisfööurnum, sam- kvæmt kenningu þeirra tíma, og stefnir skáldið eink- um geiri sinum á ensku millistéttirnar, sem þá voru að verða að stórveldi. Framhald »Forsyihesögunnar« kom eftir heimsstyrj- öldina. Galsworthy var þá tekinn að eidast, lífsskoð- un hans halði mótazt betur og skapið mildazt. Við- horf hans tii »Viktoríutímabilsins« hafði lika breytzt mjög, og hann hafði komizt á þá skoðun, að lífsstefna þess hafði að geyma verðmæti, sem eigi var hægt að ganga fram bjá. Aðdáanlega hefir honum tekizt aö sýna fram á, hvernig þessi verðmæti verða smátt og smátt aö öruggri fótfestu i þjóölífinu, eftir þvi sem þróunin heldur áfram — það sem fyrrum virtist vera óvani eða keipar — og var það i raun og veru, átti þó í sér einhvern kjarna, sem ekki mátti fara í súg- inn. Pessi sjónarhólsbreyting, sem var svo hægfara, að hennar varð varla vart, veldur þvi, að manni finnst sagan og lifið endurtaka sig, en þó þannig, aö það sem áður var skeð, kemur aftur i réttara og mildara ljósi en áður. Grófu drættirnir í myndinni mildast, hún fegrast og verður betur samrunnin. Galsworthy hafði, er »Forsythesögunni« var lokiö, áformað að skrifa nýjan sögubálk um það England, sem nú væri að hverfa, um siðasta ættlið aðalsstétt- arinnar ensku, sem almenningsheillin tekur völdin frá, en eigi að síður þykist vera forsjón þjóðarinnar. t haust kom út fyrsta sagan i þessum fiokki og heitir »Maid in waiting«. Bók þessi er með ölium hinum beztu einkennum »Forsythesögunnar« Höfundurinn er aðdáaniega leikinn í því að lýsa persónunum þannig, að þær verði lifandi; hann er listamaður i því að (31)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.