Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Side 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Side 37
ist nýjum stefnum og fékk tækifæri til aö líta þjóð sína og ættjörð úr fjarska og bera ensku vanafestuna saman við hugsjónirnar, sem þá voru efst á baugi hjá erlendum framfaramönnum Ritaði hann talsvert á þessum árum, en þó ekki undir nafni, heidur undir dulnefninu John Sinjohn. Hann hvarf bráðlega að fullu og öllu frá málaflutn- ingsstörfunum, ogmá segja, aö öll ævi hans hafi verið helguð skáldlistinni. Hann fann til svo ríkrar köllun- ar til þess að brjóta niður gamlar óvenjur og boða þjóðinni nýjan sið, að hann hlaut að gerast postuli með þjóð sinni. Og hann varð það. Pað var deilt um hann um eitt bil, eins og nm öll mikilmenni, en hann átti jafn- an færri óvini en flest mikilmenni eiga einhvern hluta ævinnar og stundum alla. Pað varð þjóðarsorg í Eng- iandi, er hann féll frá 31. jan. 1933, eigi að eins yfir því að missa eitt mætasta skáldið, heldur eigi síður yfir því að missa eitt mesta göfugmennið, sem enska þjóðin hefir átt á síðasta mannsaldri. Ladislas Reymont. íslendingar hafa iengstum haft lítið af bókmenntum slafneskra þjóða að segja. Menningarsamband hefir ekkert verið þeirra á milli og slafneskar tungur svo fjarlægar germönskum, að enginn fslendingur hér- lendis mun hafa slafneskt mál á valdi sinu. Á norð- urlandamálunum eru að vísu þýðingar til á ýmsum bókmenntum slafneskum, en þó eigi svo fjölbreyttar, að þær veiti yfirlitsmvnd yfir bókmenntir hinna mörgu og merku þjóða, sem byggja austurhluta Ev- rópu. Er því eigi að lá, þó aö fátt hafi komið út á islenzku úr þessari átt. Pó eru til nokkrar þýðingar eftir rússneska höfunda, einkum Dostojevski og Tur- genjef. Og hin sigildu skáldrit Pólverjans Henry Sien- kiewice, »Með báli og brandi« og »Quo vadis«, hafa (33) 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.