Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 38
komið út á íslandi og náð mikilli hjlli, einkum hið siðarnefnda. Ea þar með eru eiginlega taldar pser pólskn bók- menntir síðari áratuga, sem almenningur hér álandi hefir kynni af. Er pað skaði, pví að Pólverjar ern taldir eiga fjölskrúðugastar bókraenntir allra slaf- neskra pjóða, fyrr og siðar, bókmenntir, srm sam- eina pjóðlegan, slafneskan anda og pau vestrænn rænu áhrif, sem uppi voru á hverjum tima. Um aldamótin siðustu kemur heil hersing stór- skáida fram á vigvöllinn í Póllandi, frelsingjarnir, umbótamenn, sem vildu kveða dug í pjóðina og voru bókmenntaafreksmenn um leið. Og i peim hópi voru m. a. tvö ágæt sagnaskáld. Annað peirra var Stefán Zeromski (f. 1864, d. 1925), raunsæisskáld, sem túlk- aði tilfinningar hins kúgaða manns i garð böðla sinna, betur en nokkurt annað skáid pessara tima; hlaut hann bókmenntalega frægð fyrir sögulega skáldsögu frá Napóleons-tímanura. Stíll hans er sáirænn og næmari en Sienkiw cz, og par sem Sienkiwícz lýsti feðranna frægð til pess að vekja pjóðernistilfinningu landa sinna, notaði Zeromski andstæðuna, eymdina og niðurlæginguna til pess að brýna pjóðina til dáða. — Hinn maðurinn var Ladislás Slanislás Reymonl. Reymont hiaut bókmenntaverðlaun Nobels 1924. Hann var pá lítt kunnur erlendis nema af bókmennta- sérfræðingum, og var hvergi nærri talinn jafnoki Zer- omskis; undruðust pví margir, að verðlaunin skyldu falia honum i skaut. En pess er að gæta, að skáld- stefna Zeromskis fer ekki alls kostar I pá átt, sem verðlaunareglurnar áskilja, og i öðru lagi var Rey- mont tvimælalaust vinsælla skáld hjá pjóð sinni. Að- stöðu hans til Pólverja svipar i mörgu til aðstöðu Björnsons gagnvart Norðmönnum. Hann var nákunn- ngur lifi pjóðarinnar og vildi vera eitt með henni, vera hennar skáld og talsmaður, eins og Björnson varð hann fyrst vinsæll fyrir stuttar sveitasögur. En (34)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.