Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 42
aftur í forneskju, og söngvar og sögur írlendinga hinna fornu lifðu á vörum pjóðarinnar öldum saman, áöur en nokkuð væri fært í ietur og þvi siður prentað. — Á skyldleika írskra og forn-íslenzkra bókmennta hefir oft veriö bent, og svo mikiö ættarmót er með hinum fornu irsku sögukvæðum Og þeim islenzku, að óliklegt mætti heita, ef ekki væri um mikinn skyldleika að ræða, enda er það vitað, að náið sam- band er milli þjóðanna á landnámsöld íslands. Telja margir írar sig i ætt við íslendinga, og þykir margt líkt í fari þessara þjóða. Sá nútímamaður írlands, sem mest og bezt hefir kveðið í anda fortiðarinnar, er skáldið William Yeats. Pað má heita, að meiri hluti alira rita hans séu ofin úr þjóðlegu efni, úr gömlum þjóðkvæðum, munn- mælum, ævintýrum og þjóðsögum, sem geymzt hafa frá gamalli tið, sem andlegur fjársjóður þjóðarinnar á »grænu eyjunni*. Hefir þetta reynzt honum óþrot- leg uppsprettulind, og svo samgróinn er hann for- tiðinni, að eigi verður það greint sumstaðar i ritum hans, hvort það eru hugmyndir hans sjáifs eða þjóð- sagan, sem hann er að segja frá. Orð hans eru hjúp- uð móöu fjarlægðarinuar, veruleikinn verður að ævin- týri i penna hans. William Butler Yeats fæddist í Sandymouth, skammt frá Dublin 13. júní 1865, og ólst par upp til fimm ára aldurs. Pá fluttust foreldrar hans til Lundúna og hann með þeim. Var faðir hans kunnur listmálari. Dvaldist William Butler pó eigi nema sjaldan i Lund- únum næstu árin, en var lengstum i fóstri hjá móð- urföður sínum i írlandi, í smábæ sem Sligo heitir. Var þessi afi hans kaupmaður og útgerðarmaður. En tíu ára fór William Butler til foreldra sinna í London til skólanáms og var þar næstu fimm árin, en hvarf þá aftur til Dublin og gekk á Erasmus Smith-skólann i Dublin. William Butler átti ekki að veröa skáld. Paðir (38)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.