Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Blaðsíða 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Blaðsíða 45
að þau giftust. Hefir Yeats síðar sagt frá pví, að kenningar bókarinnar »Sýn« (A Vision), sem hann gaf út 1926, séu teknar úr þessum ósjálfráðu skrifum. — Yeats varð sannfærður spiritisti fyrir áhrif konu sinnar, enda lá pað nærri, pvi að hann var frá barnæsku mjög hneigður til dulrænnar íhugunar, varð oft fyrir fjarskynjunum og lagðist oft í eins konar vöku-svefn, pannig, að hann vissi ekki, hvort pað var veruleiki eða draumur, sem hann skynjaði. Yeats hefir ekki lagt skáldskapinn á hilluna enn, pótt kominn sé fast að sjötugu og hafi yfir fádæma mikið æviverk að líta. Árið 1928 kom út »Turninn«, sem ýmsir telja bezta rit hans. Tveimur árum áður hafðí komið út heildarútgáfa af ritum hans, og hafði hann breytt ýmsu í æskuljóðum sinum. Pykir orka tvimælis, aö pað sé til batnaðar, en sjálfur hefir hann látið svo um mælt, að hann langaði til að verja ævi- kvöldi sinu til pess að yrkja upp kvæði sín. Hú er »ævintýraskáldið« komið fast að sjötugu. Hann yrkir, hann stundar borgaraleg störf sin, hann situr pingfundi og tekur öfiugan pátt í stjórnmála- lífinu. Pegar pingstörfin banna ekki, situr hann eins og ókrýndur konungur pjóðar sinnar i gamalli höll, sem hann hefir keypt sér við ströndina, ásamt konu sinni og tveimur sonum peirra — og yrkir. Pað er sjaldgæft, að saman fari jafnólikar gáfur sem pær, «r pjóðskáldið William Butler Yeats hefir pegið í Vöggugjöf. (Heimild: aLiving Authorsa eftir Dilly Tante). Skúli Skúlason. <«)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.