Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 54
Jáni 1. Séra Einari Thorlacius að Saurbæ á Hvalfjarð- aratrðnd veitt lausn frá embættinu. — Signrmundur Sigurðsson héraðslæknir i Grimsness-héraði skip- aður héraðslæknir i Flateyjarhéraði. — 4. Ný stjórn: Ásgeir Ásgeirsson forsætis- og fjár- málaráðherra, Magnús Guðmundsson dómsmála- ráðherra og sira Porsteinn Briem atvinnu- og samgðngumálaráðherra. — 14. Úr menntaskóla Norðurlands luku 15 nem- endur stúdentsprófí og 48 gagnfræðaprófi. — 15. Magnúsi Guðmundssyni dómsmálaráðherra falið að veita forstöðu forsætisráðherrastörfum, og séra Porsteini Briem atvinnumálaráðherra falið að veita forstððu fjármálaráðherrastörfum, i fjar- veru Ásgeirs Ásgeirssonar. — 18. Garðar Porsteinsson guðfræðingur skipaður sóknarprestur að Garðaprestakalli á Álftanesi. — Páli Eggert Ólasyni aðalbankastjóra búnaðarbank- ans veitt lausn frá stöðunni, eftir beiðni hans, en í hana skipaður Tryggvi Pórhallsson fyrrum for- sætisráðherra. — 28. Ólafur Einarsson læknir settur héraðslæknir i Grimsnest-héraði. — 30. Luku 24 nemendur stúdentsprófi úr mennta- skólanum i Rvik, og 33 luku gagnfræðaprófi úr gagnfræðaskóla Reykvikinga. í p. m. lauk embættisprófi i guðfræði i háskól- annm hér: Gunnar Jóhannetson, með II. einkunn, betri. — Luku embættisprófi i lögum í háskól- anum hér: Freymóður Porsteinsson, Kristján Guð- laugsson og Ólafur Sveinbjörnsson, allir með I. einkunn, en Alfred Gíslason með II. einkunn, betri. — Luku embættisprófi i læknisfræði i háskólanum hér: Gerður Bjarnhéðinsson, Hallgrimur Bjðrns- son og Ólafur Porsteinsson, öll með I. einkunn, en Axel Blöndal, Árni Guðmundsson, Kristján Grimsson og Porvaldur Blöndal, allir með II. (50)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.