Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Síða 73

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Síða 73
Þetta hefir orðið til pess, að sumt íólk gerir sér fá- ránlegar hugmyndir um meinsemdina og hugsar sér að parna sé að verki krabbi í bókstaflegum skiln- ingi, og stafi allar hörmungarnar frá pessari skepnu. En vitanlega eru petta bindurvitni ein. Æxlið tekur nú á sig svip iilkynjaðra meinsemda og vex á ýmsa vegu. Sem dæmi má nefna krabba- mein í brjóstinu. í upphafi má pukla pað sem ofur- litinn hnúð i brjóstkirtlinum. En hnúðurinn vex skjótt út fyrir sinn upprunalega stað, og dafnar pví miður ailt of vel. Æxlið brýzt út úr mjólkurkirtlinum, vex út í hörundið og veldur par krabbameinssári, eða inn aö rifjum og brjósthimnu. Petta er einmitt einkenni illkynjaðra meina; pau brjótast út úr pví líffæri, sem pau myndast i, og vaxa gegnum allt, sem á vegi peirra verður. Stundum vex meinið um taug- ar, prýstir að peim, og veldur pað oft sárum praut- um. Eða meinsemdin pjappar að æðum, hindrar eðlilega blóðrás og veldur bjúg í limnum. Lika getur meinið vaxið gegnum slagæðar, og valdið blóðmissi, sem stundum dregur til dauða. Útlit meinsins fer mjög eftir staðháttum. Maga- krabbinn lýsir sér oftast sem sár innan á slimhúð magans, og má oft ekki á milli sjá, hvort pað er krabba-eðlis, eða einfalt magasár. Oft parf nákvæma smásjárskoöun til sundurgreiningar. Magameinið getur svo vaxið inn í næstu liffæri. En sagan er ekki öll sögð enn. Illkynjuö mein iáta sér ekki nægja að vaxa gegnum hvaö sem fyrir er. Þau geta lika borizt á fjarlæga staði í likamanum og unnið par sín hermdarverk. Tökum aftur brjóst- meinið sem dæmi. Ofurlitlir partar eða frumuagnir berast iðulega með holdvessanum, eftir hárfinum æönm, að eitlunum i handarkrikanum, setjast par að og mynda par ný mein, til viðbótar. Eins getur krabbamein i vör borizt i eitlana viö kjálkann. En aguirnar frá meininu geta farið i miklu meiri lang- (69)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.