Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Síða 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Síða 74
ferðir og dreifzt viðs vegar um líkamann. Pað kemur t. d. fyrir, að roskin kona lærbrotnar við mjög lítil- fjðrlegan áverka. Pegar nánara er aðgætt, íinnur lækn- irinn stundum, að konan heíir mein i brjóstinu, sem e. t. v. bvorki konan né aðrir vissu um. Paðan höfðu svo ofur-smáar frumuagnir úr meininu borizt með blóðrásinni í lærlegginn, tekið að vaxa og eytt svo mjög burðarþoli leggsins, að hann brotnaði. Frá krabba í maganum berast meinin iðulega til lifrar- innar. Stundum lýsir meinsemdin í roaganum sér eins og tvíeyringsstórt, hart sár í slimhúðinni, en út- sæðið i lifrinni er þá e. t. v. orðið svo mikið, að lifrin vegur 3—4 kg. meira en heilbrigð lifur. Útsæðið út um líkamann — á læknamáli »metastasis« — gerir það oft að verkum, að meinin eru ólæknandi. Pað er gagnslitiö að ná burtu sarkmeini á sinum upprunalega stað, t. d. í fætinum, og taka af liminn, ef partar af þvi hafa náð að berast til lungnanna, þar sem meiniö svo heldur áfram sínum hermdarverkum. Afdrif ólœknandi sjúklinga. Sjúkdómurinn riður sjúklingunum að fullu, fyr eða siðar, þegar meinið er ólæknandi. Stundum er sjúkdómstiminn ekki nema fáir mánuðir, t. d. þegar börn eða ung- menni eiga í biut. En sjúkdómurinn stendur stund- um nokkur ár, og sjúklingarnir geta verið furðu brattir. Pannig getur t. d. brjóstkrabbi hjá sumum konum staðið í stað mánuðura og jafnvel árum sam- an. Krabbameinsdauðinn kemur til af ýmsu. Meinin og sárin valda e. k. eitrun um allan líkamann (»kak- exi«); samfara þessu er venjulega blóðleysi — ekki sízt ef blæðir úr meinunum — og stundum gula. Meinin í meltingarfærunum valda oft stíflum og sára- litilli matartekju. Nýrun geta eyðilagzt, eða þá að út- sæði í lungum og lifrinni tekur fyrir starf þessara lifiæra Loks fær likaminn eigi lengur rönd við reist, og sjúklingarnir andast, eftir misjafnlega langa og stranga sjúkdómslegu. (70)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.