Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 76
raein ætíð ólæknandi sjnkdóm. Læknavísindin hafa nnniö það á, að sjúklingunum má vinna ómetanlegt gagn. Líðan ólæknandi sjúklinga má oft bæta stór- lega, og ern til pess ýmisleg ráð — skurðaðgerðir, lyf og geislalækning. Stíflur í maga, vegna meinsins, má t. d. bæta með skurði, til pess að sjúkling- urinn geti nærzt. Blóðmissi og fúla útferð má bæta með geislum, og oft græða sárin. Vonir má gera sér um, að geislalækningin fullkomnist svo á næstu ár- um, að talsvert meira vinnist á en nú á sér stað. Og með lyfjum má stórum lina pjáningar. En svo er og á pað litandi, að fjölda sjúklinga má lækna að fullu. Til pess að pað geti orðið, verða raenn að koma í læka tíð undir hönd lækna, sem færir eru i pessum efnum. Sjúklingurinn verður að gefa sig fram svo snemma, að ná megi fyrir meinið með hníf eða geislum. Og vitanlega kemur allt fyrir ekki, ef meinsemdin hefir sáð sér út í fjarlæga likamsparta. Að vissu leyti er pað varhngavert að koma fólki til að hugsa um of um veikindi og sjúkdóms-ein- kenni. Pað vill pá oft leggja mikið upp úr pvf, sem ástæðulaust er að óttast. Varla getur t. d. imyndun- arveikari menn en suma unga læknanema, um pær mundir sem peir eru að byrja nám sitt í sjúkdóma- fræði, enda er ekki örgrannt um, að eldri félagar peirra skopist að peim. Samt er óhjákvæmilegt, aö almenningur fræöist að nokkru leyti um sjúkdóma. Um krabbamein stendur svo sérstaklega á, að öll hjálp er bundin við, að menn gefi sig fram nógu snemma, uudir læknishönd. En hvernig má ætlast til pess, ef engin fræðsla er veitt um byrjunarstig sjúkdómsins, að pví leyti sem ólæknisfróðir menn geta áttað sig á slíku? Ég hugsa ekki, að slikar upp- lýsingar skjóti mönnnm svo mjög skelk i bringu. Pvert á móti — menn eru venjulega hræddastir við pað, sem peir eru ófróðastir um. Ég ætla pvi að (72)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.