Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Side 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Side 77
drepa á nokkur upphafseinkenni algengustu krabba- meina. Bgrjunareinkenni. Erabbamein i brjóstinu er mjög algengt. Margar konur draga allt of lengi að leita sér læknishjálpar, einkum þegar á pað er litið, aö svo má heita, að 90 af hverjum 100 konum með brjóstkrabba má lækna, ef meinið er numið burtu af færum læknum, áður en pað hefir vaxið út fyrir brjóstkirtilinn, eða sáð sér út. Stundum verður konan ekki meinsins vör, fyr en það er stórt orðið, og er pá engan að áfellast. En oft er pví ekki skeytt, pó að hnúður finnist í brjóst- inu eða pó að blóð vætli úr geirvörtunni. Vitanlega er konan oft 1 vafa um, hvort nokkuð sé að. Það er ekki ráðlegt að pukla brjóstið með fingurgómunum. Gleggra finnast herzlin, ef farið er með lófanum yfir brjóstið. Annars er vitanlega öruggast að vitja lækn- is. Karlmenn fá mjög sjaldan mein í brjóstið, en pó á pað sér stað. Legkrabbi lýsir sér venjulega fyrst með blóðmissi utan tiðanna og fúlum klæðaföllum. Pyrir konur, sem komnar eru fram yfir pann aldur, sem pær hafa á klæðum, er blóðmissirinn mjög ábyggileg vísbend- ing. Ef konu um fimmtugt, sem ekki hefir haft tíðir i 4—5 ár, fer að blæða á ný, bregzt pað sjaldan, að að hér er á ferðinni byrjandi krabbamein i leginu. Pví miður eru flestar konur svo ófróðar um pessi efni — enda vanar blóðmissi frá pessum liffærutn frá fyrri tíð, að pær skeyta pessu ekki, fyr en þján- ingar neyða pær til aö leita sér hjálpar. En pá er allt um seinan. Magakrabbi legst oftar á karla en konur, en sjald- an fyr en menn eru miðaldra. Vitanlega er oft 6- mögulegt að varast byrjunareinkennin, einkum ef menn hafa áður haft veikan maga, sem ekki er óal- gengt. En miöaldra fólk, sem upp úr þurru fer að leggja af og fá óþægindi i maga, ætti að gefa sig fram strax við lækni, sem er fær við pessa sjúkdóma. (73)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.