Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 80
staka deild, sem hefir meinarannsóknir með hönd- um Mikið starf liggur eftir brezka félagið gegn krabbameini — »The British Empire Cancer Camp- aign«, — sem gefur út sérstakt tímarit um pessi efni — »The Cancer Reviewn Petta félag sendi ungan visindamann til Islands fyrir fáum árum. Var tilefnið, að enskur læknir hafði fullyrt, að krabbamein væri óþekktnr sjúkdómur í einni sveit á tslandi — i Mýrdalnum. Brezka félaginn þótti þetta mikil tiðindi og vildi láta rannsaka, hvern- ig i þessu gæti legið Pví miður var þetta allt mis- skiiningur. Pessi útsendi Iæknir heimsótti mig daginn sem hann kom til Rvíkur, og hittist þá svo á, að verið var að röntgenmynda sjúkling úr téðri sveit með mein í maganum. En þetta er að eins nefnt til þess að sýna, hve þessi erlendu félög hafa vakandi auga á öllu, er varðar krabbamein. Rannsóknirnar eru margvislegar, og eru krabba- meinssjúkar skepnur mjög notaðar til ýmsra tiirauna, einkum mýs og rottur. Visindamennirnir geta numið meinið úr einni músinni og flutt i aðra, þannig að það vex þar áfram. Hafa þannig verið gerðar til- raunir tii ónæmis, með þvi að greypa veiklað mein i tilraunadýr. Er hugsunin að gera dýrið ónæmt gegn sjúkdómnum, aö sínu leyti sem menn verða ónæmir gegn bólu með bólusetningu. Líka hafa verið reyndar blóðvatnslækningar, svipað og haft er um hönd gegn barnaveiki. Mjög hefir verið athugað, hvort mein þessi muni vera arfgeng. Auk nákvæmra athugana á fjölskyldum og ættum sjúklinga, eru lika notaðar tii þess mýs, sem hafa krabbamein. Er vandlega athuguð hver músarkynslóðin fram af annari; allar eru mýsnar tölusettar, skráð æfi þeirra, dauðamein og krufning, og mundi margur ættfræðingurinn öfunda meina- fræðingana af svo nákvæmum ættartölum! Vísindamönnum heppnast að taka sneiðar úr raein- (76)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.