Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Blaðsíða 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Blaðsíða 84
ríkjunuin, til þess að ræða um krabbavarnir, og .gekkst amerikska félagið fyrir þeim fundi. Niðurstöð- ur hinna færustu og fróðustu krabbameinslækna beimsins á fundi þessum voru sem hér segir: 1. Orsök til krabbameins er ókunn, en það er ekki næmur sjúbdómur. Sjúklingarnir sýkja ekki frá sér, né heldur gengur sjúkdómurinn að erfðum. 2. Sjúklingar með krabbamein verða að leita lækn- is 1\iö allra fyrsta. 3. Stundum er auðvelt að þekkja krabbamein á byrjunarstigi, og eru batahorfur þá góðar. Ef sjúk- dómurinn heflr gripið mikið um sig, er allt um seinan. 4. Almenningsfræðsla er nauðsynleg, til þess að veita vísbending um, hvernig meinin lýsi sér i byrjun. 5. Læknarnir verða að kynna sér rækilega grein- áng sjúkdómsins, til þess að vera færir um að þekkja hann í tæka tið, og ber því af hálfu hins opinbera að létta undir með iæknunum í þessu efni, svo að þeir geti sífellt aflað sér nýjustu vísindalegrar þekkingar um krabbamein. 6. Skurðlæknar og geislalæknar verða að kapp- kosta að fullkomna vísindagreinir sínar — sumpart til þess að þekkja sjúkdóminn fljótt og rétt, og sum- part til lækninga-aðgerða. 7. Pær lækningar, sem koma til greina, eru skurð- aðgerð, röntgen- og radiumgeislar. Pessar niöurstöður gilda enn í dag, og má reyndar skoða þær sem útdrátt úr því, sem lýst hefir verið hér að framan. Vitanlega væri æskilegt, að verkefni útlendu krabba- varnatélaganna yrðu upptekin hér á landi, sem cr- Jendis, og rekur vonandi að því fyr eða síðar. (80)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.