Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 85

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 85
Bækur þjóðvinafélagsins í ár. Ársbækur félagsins i ár eru: Andvari, 58. árgangur, Almanak um árið 1934, 60. árgangur, og Jón Sigurðs- son, V. bindi. Pessar bækur fá félagsmenn fyrir árs- tillagið, 10 kr. En í lausasölu er verðið: Andvari3kr., Almanakið 2 kr., Jón Sigurðsson 7 kr., eða nokkuru hærra, svo að ódýrast er þeim, sem bækurnar vilja eiga, að gerast félagsmenn, enda verðið afar lágt mið- að við örk. Andvari flytur i þetta sinn æviágrip og mynd af Klemens Jónssyni, og er æviágripið samið af Hall- grimi bókaveröi Hallgrimssyni. Pá er næst ritgerð eftir Dr. Bjarna fiskifræðing Sæmundsson og hefir að geyma hinar stórmerku rannsóknir hans,' sem fram hafa farið tvö hin siðustu ár. Er það framhald hinna fyrri rannsókna, sem Andvari hefir birt jafnan frá upphafi eftir þennan höfund. Pá kemur grein uni Arnarvatnsheiði eftir Kristleif Porsteinsson á Kroppi Er þar margvíslegur fróðleikur um staðháttu á þessu mikla heiðalandi, og hefir timaritið viljað nýta sem bezt þekkingu hins fróöa höfundar, áður en um seinan yrði. Almanakið flytur að vanda nokkurar ævisögur út- lendra merkismanna. Hafa að þessu sinni orðið fyrir valinu fjögur höfuðskáld, þau er hlotið hafa bók- menntaverðlaun hin siðustu ár úr sjóði þeim hinum mikla, sem við Nobel er kenndur, en það þykir nú mestur frami skáldum um heim allan; hefir þeirra engra áður verið getið i almanakinu, en annarra þeirra, sem þann frama hafa hlotið, er þar áður minnzt að nokkuru. Pá tlytur almanakið að vanda árbók Islands árið 1932 eftir Benedikt Gabríel Bene- diktsson. Næst er ritgerð um krabbamein eftir Dr. Gunnlaug yfirlækni Glaessen, og er sá höf. áður að (81) 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.