Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Side 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Side 87
mun þad nú líggja ljóst fyrir, er menn sjá fyrir sér tengslin þar í milii og aðgerða þingsins 1873. Er petta allt á annan veg en menn hingað til hafa gert sér grein fyrir. Þá mnnu menn og staidra við siðnstn afskipti Jóns af þjóðmálum, einkum veg pann, er bann ætlaði alpingi að feta í fjárhagsmáli og fiárkröfum a hendur Danastjórn. — Af öðrn efni, sem parna er saman komiö, munu flestum koma á óvart afskipti Jóns af verklegum nmbótum, einkum verzlunar- framkvæmdnm og samgöngnm á sjó. Aftast er skrá, athugasemdir (einknm prentvillur) og eftirmáli. Skráin tekur yfir öll bindin og hefir að geyma öll mannanöfn, sem par koma fyrir (nema Jóns Sigurðssonar sjáifs); enn fremur hin helztu at- riðisorð, svo sem pjóðmálefni, stofnanir og ritverk sem Jón vann að; er skránni hagað sem skrám viö önnnr rit höfundarins, og virðist nú pess konar hag- kvæm skrárgerð loks vera að ryðja sér til rúms hér á landi við stór rit. — í eftirmáianum lýsir höfund- nr ritsins mati sínu á einni heimiid, er mjög gætir á pessari öld, sendibréfum, en ella gerir höfundnr- inn einkum grein fyrir meðferð efnis og búningi ritsins. Psr hafa pá íslendingar fengiö landssögu sina og pjóðmálasögn á 19. öld til 1880, með tildrögum og aðdraganda aftnr i timann, sem nauðsynlegt má kalla til skilnings á málefnunum, og afdrifum og eftirköst- nm nokkuð áleiðis fram á við. En öllu pessu efni er skipað um Jón Sigurðsson, enda verður hann sjálfkrafa mundang allrar landssögunnar og pjóð- málasögnnnar um sína daga, og raunar einnig mark- verðra pátta í sögn pjóðbókmenntanna, sem að sjálf- sögðu einnig er lýst i ritinn. Er víst óhætt að segja paö, aö ritið er nauðsynlegt öllum þeim, sem sinna vilja högum landsmanna og pjóðmálefnum nú á tim- urn, pvi að rætur og fræ að flestum framfaramálnm er par að finna. (83)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.