Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Síða 87
mun þad nú líggja ljóst fyrir, er menn sjá fyrir sér
tengslin þar í milii og aðgerða þingsins 1873. Er petta
allt á annan veg en menn hingað til hafa gert sér
grein fyrir. Þá mnnu menn og staidra við siðnstn
afskipti Jóns af þjóðmálum, einkum veg pann, er bann
ætlaði alpingi að feta í fjárhagsmáli og fiárkröfum
a hendur Danastjórn. — Af öðrn efni, sem parna er
saman komiö, munu flestum koma á óvart afskipti
Jóns af verklegum nmbótum, einkum verzlunar-
framkvæmdnm og samgöngnm á sjó.
Aftast er skrá, athugasemdir (einknm prentvillur)
og eftirmáli. Skráin tekur yfir öll bindin og hefir að
geyma öll mannanöfn, sem par koma fyrir (nema
Jóns Sigurðssonar sjáifs); enn fremur hin helztu at-
riðisorð, svo sem pjóðmálefni, stofnanir og ritverk
sem Jón vann að; er skránni hagað sem skrám viö
önnnr rit höfundarins, og virðist nú pess konar hag-
kvæm skrárgerð loks vera að ryðja sér til rúms hér
á landi við stór rit. — í eftirmáianum lýsir höfund-
nr ritsins mati sínu á einni heimiid, er mjög gætir á
pessari öld, sendibréfum, en ella gerir höfundnr-
inn einkum grein fyrir meðferð efnis og búningi
ritsins.
Psr hafa pá íslendingar fengiö landssögu sina og
pjóðmálasögn á 19. öld til 1880, með tildrögum og
aðdraganda aftnr i timann, sem nauðsynlegt má kalla
til skilnings á málefnunum, og afdrifum og eftirköst-
nm nokkuð áleiðis fram á við. En öllu pessu efni
er skipað um Jón Sigurðsson, enda verður hann
sjálfkrafa mundang allrar landssögunnar og pjóð-
málasögnnnar um sína daga, og raunar einnig mark-
verðra pátta í sögn pjóðbókmenntanna, sem að sjálf-
sögðu einnig er lýst i ritinn. Er víst óhætt að segja
paö, aö ritið er nauðsynlegt öllum þeim, sem sinna
vilja högum landsmanna og pjóðmálefnum nú á tim-
urn, pvi að rætur og fræ að flestum framfaramálnm
er par að finna.
(83)