Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Page 89
þykkieitur og rauðleitur í andliti og nokkuð munn- stór og rauðeygur; glettinn og hrekkjóttur og gleði- maðar, lágrómaður og hláturmildur; drykkjumaður svo mikill, aö nálega átti hann hvergi sinn iika; oft atti hann ertingar við aðra menn og hafði jafnan ýmsar glettingar í frammi. Hjá honum var ráðskona, og er mér heiti hennar úr minni liðið. Þess er getið, að hún hefði einhverju sinni alilamb þar i eyjunni, og þókti henni mjög vænt um. Jón tók lambið, kyrkti það í skyrsá, og vissí enginn um, þar til er skammtaöist úr sánum, og fannst þá lambiö þar. Eitt sinu komu gestir til Jóns, og heimti hann, aö ráðskona hans skyldi bera þeim kaffi; lét hann þá blóð í ketilinn, svo að hún vissi eigi, og er hún fór að skenkja kaffið, átaldi hann hana fyrir, að haft hefði hún á klæöum og ætlaö gestum sinum að drekka það i kaffistað. Jón falaði eitt sinn nautshúð að [Guðmundi] kaup- manui Scheving; hafði hann þar séð hana i pakkhús- lopti. Scheving vildi eigi iáta húðina fala. Haföi Jón þá það lag, að búðinni gat hann fleygt út um dyr á loptiuu og flutt tii Hergilseyjar, en lét Scheving frétta, að hann hefði fengið hana meö skilum, svo að hann mætti færa hana til reiknings. í*að var einhverju sinni, að Jón var staddur i Flatey, og flaut bátur hans við Írsku-Vör. Poka var á mikil, og gekk Jón til bátsins og vildi fara fram á hið danska skipið, er þar iá á böfninni. Par bar kaupmann aö, Guðmnnd Scheving, og biður hanu Jón nm leið aö flytja sig fram á skipið; hann tók vel undir það; og er þeir voru komnir a mitt sundið (er það mjótt, en mjög svo straumhart), íleygði Jón út báðum árunum og lét bátinn reka inn sund, þvi aö fall var sjávar. Einhver hafði oröið var við, að kaupmaður fór i bát cneö Jóui, og var hans þá ieitað á skipið, og er hann fannst þar eigi, ætluðu menn, aö þeir mundu hafa (85)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.