Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Side 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1934, Side 90
tekið Titiu í þokuani. Var J>á bátur settur út og farið aö leita, og fundust þeir loks og roru þá langt reknir inn í flóa. Þá var þaö í öðru sinni, er Guðmundur Scheving bjó í Haga á Barðaströnd, að hann beiddi um mjöl- tunnu i’rá Flateyjarkaupmanni með mönnum sínnm, er hann sendi þangað; mun pá Jón hafa verið ieið- sögumaður danskra skipa til Flatevjar. Svo stóð á, aö þar vorn þá um leið staddir menn frá Stykkis- hólmi, er skyldu með öðrum erindum sækja kaik- tunnu. Jón var viðstaddur og gat komið því til leióar, svo að aðrir urðu ekki við varir, að kalktunnan var flutt til Schevings í Haga, en mjðltunnan suðor i Stykkishólm. Eitt siun var það um sunnudag i góðu veðri i Hergilsey, að Jón fekk garnla konu til að sitja undir vegg og safnaði til hennar glösum og tetækjum og fyllti þar meö kjöltu hennar; hún vildi eigi annað en hlýða Jóni, því að auðmjúk var hún og honum eftirlát, og hélt, að haun myndi vilja láta þetta þorna og viörast. En þá er hann hafði fyllt kjöltu hennar, sem honum líkaði, tók hann grallara og lét hann riða að báðum vöngum hennar og kjaftshöggvað* hana um stund; en svo var, sem Jón vissi vel, að hún hafði i rniklu afhaldi grallarann og gamlau söng, en ekki hinn nýja; svo var henni þó aö öðru leyti vel við Jón, að ekki vildi hún spilla glergersemnm hans, og bærði ekki á sér. Einu sinni fór Jón með drengi tvo á bát ofan í Flatey, og munu honum hafa þókt þeir uppivöðsln- raiklir. Kemur hann þá að flæðiskeri og lendir þar við, fer upp úr bálnum og slíkt hið sama sveinarnír. En áður en þá varði nokkurs, hljóp Jón í bátinn og skildi þar eftir drengina og reri til Flateyjar, laak par af erindum sínum og gat þessa eigi fyrir nokk- nrum rnanni. En er hann fór til baka, reri hann þangað, er hann vissi skerið vera; var það þá allt i (86)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.